Nýjar kvöldvökur - 15.06.1928, Blaðsíða 3

Nýjar kvöldvökur - 15.06.1928, Blaðsíða 3
ÚTGEFANDI: ÞORSTEINN M. JÓNSSON, AKUREYRI. XXI. árg. Akureyri, 15. júní 1928. hefti. PALL J. ÁRDAL skáld. Páll Jónsson slöðum í Pyja- firði 1. febrúar 1857. Foreldrar hans voru Jón Pálsson bóndi á Helgastöðum og kona hans, Kristín Tómas- dóttir. Bjuggu þau hjón þar allan sinn bú- skap,40—50 ár. Páll faðir Jóns bónda var son- ur Gunnars Jónssonar bónda að Hól- um í Eyjafirði. Var Gunnar skáldmæltur vel og nafnkunnur glímumaður. Rannveig kona Páls Gunnars- sonar var Davíðsdóttir, af hinni svoköll- uðu Hvassa- fellsætt og ná- skyld Jónasi skáldi Hallgrímssyni. Jón Pálsson á Helgastöðum var smiður ágætur, bygði hann sjálfur hús öll á jörð sinni, jók túnið um þriðjung og bætti mik- ið engi jarðar- innarmeðáveit- um og stíflu- görðum. Hann var um nokkur ár hreppstjóri í Saurbæjar- hreppi. Var hann greindur maður og vel að sjer. Kristín kona hans var og vel gefin og alkunn fyrir góðgerðasemi. Ólst Páll upp hjá foreldrum sínum fram um tvítugsaldur. Nauthannmjög lítillar kenslu í æsku, en var snemma bók- hneigður og tók sjer mjög nærri að mega ekki ganga skólaveginn. Stóð faðir hans á móti því, að Páll gerðist lærður maður og varð þeim feðgum það oft til sundur- þykkju. Vildi faðir hans að hann lærði eitt- Árdal er fæddur að Helga-

x

Nýjar kvöldvökur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.