Nýjar kvöldvökur - 15.06.1928, Page 3

Nýjar kvöldvökur - 15.06.1928, Page 3
ÚTGEFANDI: ÞORSTEINN M. JÓNSSON, AKUREYRI. XXI. árg. Akureyri, 15. júní 1928. hefti. PALL J. ÁRDAL skáld. Páll Jónsson slöðum í Pyja- firði 1. febrúar 1857. Foreldrar hans voru Jón Pálsson bóndi á Helgastöðum og kona hans, Kristín Tómas- dóttir. Bjuggu þau hjón þar allan sinn bú- skap,40—50 ár. Páll faðir Jóns bónda var son- ur Gunnars Jónssonar bónda að Hól- um í Eyjafirði. Var Gunnar skáldmæltur vel og nafnkunnur glímumaður. Rannveig kona Páls Gunnars- sonar var Davíðsdóttir, af hinni svoköll- uðu Hvassa- fellsætt og ná- skyld Jónasi skáldi Hallgrímssyni. Jón Pálsson á Helgastöðum var smiður ágætur, bygði hann sjálfur hús öll á jörð sinni, jók túnið um þriðjung og bætti mik- ið engi jarðar- innarmeðáveit- um og stíflu- görðum. Hann var um nokkur ár hreppstjóri í Saurbæjar- hreppi. Var hann greindur maður og vel að sjer. Kristín kona hans var og vel gefin og alkunn fyrir góðgerðasemi. Ólst Páll upp hjá foreldrum sínum fram um tvítugsaldur. Nauthannmjög lítillar kenslu í æsku, en var snemma bók- hneigður og tók sjer mjög nærri að mega ekki ganga skólaveginn. Stóð faðir hans á móti því, að Páll gerðist lærður maður og varð þeim feðgum það oft til sundur- þykkju. Vildi faðir hans að hann lærði eitt- Árdal er fæddur að Helga-

x

Nýjar kvöldvökur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.