Nýjar kvöldvökur - 15.06.1928, Blaðsíða 36
Nýjar Kvöld vökur
koma út 15. dag hvers mánaðar. Árgangurinn er alls 24 atkir, auk auglýsinga, og kostar
5 kr. Hver örk kostar því aðeins. rúmlega 20 aura, en í öðrum íslenskum tímaritum
er hver örk seld frá 35—50 aura, og í flestum bókum kostar örkin 50 aura. Þær eru
því langódýrasta ritið, sem gefið er út á landinu.
Gjalddagi er 1. júlí. Eru kaupendur vinsamlegast beðnir að borga útsölumönn-
um fyrir þann tíma, svo að útsölumenn geti sent borgun í tæka tíð, Þeim kaupendum
út um land, sem ekki greiða á rjettum gjalddaga, verður send póstkrafa og borga þeir
þá auk áskriftagjaldsins póstkröfugjaldið.
Eldri árgangar kosta 5 kr. hver. Til áramóta geta nýir kaupendur fengið þá beint frá
afgreiðslumanni með 40°/° afslætti, eða fyrir aðeins 3 kr. hvern.
Nýir útsölumenn óskast.
Athugið!
Gamiir kaupendur og útsölumenn Nýrra Kvöldvaka eru alvarlega ámintir að gera
skil og endursenda allar leifar, er þeir kunna að hafa af Kvöldvökunum (I,—XX. árg.),
til fyrverandi afgreiðslumanns Sveins Sigurjónssonar Brekkugötu 7
fyrir 1. júlí n. k.
Er þetta knýjandi nauðsyn vegna sölu og afhendingar Kvöldvakanna til hins nýja eig-
anda, og verða því gerðar sjerstakar ráðstafanir til innheimtu hjá þeim, sem ekki hafa
gert skil fyrir þann tíma.
Akureyri, 10. maí 1928.
f. h. fyrverandi útgefenda:
Sveinn Sigurjónsson.
®í"iniii,^niiiii,.................... ..............
| Verslunin i Hafnarstræti 103|
f selur allskonar matvöru, aluminiumvörur, át- og suðusúkkulaði, f
f kex, margar teg., þurkaða ávexti og niðursoðna, allskonar dropa f
f og alt til bökunar. f
f Sápur fleiri tegundir, sápuduft. Munntóbak, reyktóbak, f
f cigarettur o. m. fl. f
ÍALFEEÐ JÓISTSSON.I
...............II..............-..111».......