Nýjar kvöldvökur - 01.07.1931, Síða 1

Nýjar kvöldvökur - 01.07.1931, Síða 1
NYjar Kvöldvökur. trtgefandi: Þorsteinn M. Jónsson. Ritstjóri: Friðrik J. Rafrar. XXIV. árg. Akureyri, Júlí—September 1931» 6.-9. hefti. Efnisskrá: Skipið, sem sigldi í loftinu. Saga eftir Kristmann Guðmundsson. — Fyrsti róður- inn. Saga eftir Kristmann Guðmundsson. — Simon Dal, saga eftir Anthony Hope. Niðurlag. — Saga hins heilaga Frans frá Assisi. Frh. (Friðrik J. Rafnar). Hver hefir trompin i haust ? Fjölbreyttasta úrvalið, nýmóðins vörurnar, bestu vörurnar og lægsta verðið, verða í ár meira en áður trompin, sem heimtuð verða af hverjum þeim er vill selja vörur, R Y E L hefir þessi tromp. Þar eð eg er nýkominn heim úr innkaupsferð, þá er mikið komið af nýjum vörum og með hverri skipsferð bætist nýtt við. Pað er fyrir löngu orðið kunnugt, að Ryel hefir langfallegustu kven- og barnakápurnar, fallegustu kjólana og rykfrakkana, ullar-, silki- og cashemirsjölin, kjópilsin, silkinærfötin, fóðraða og ófóðraða skinnhanskana, silki-, ísgarns- og ullar- sokkana, álnavöruna, svunturnar, dömusloppana úr silki og hlýrra efni, lífstykkin, herra-, ungl-. og drgfötin, vetrarfrakkana, manchetskyrturnar, taubuxurnar, bindin, flibbana, axlaböndin, sportsokkana, gólfteppin, borð- teppin^ dívanteppin, baðmullarteppin, sjómannateppin, rekkjuvoðirnar. dömuregnhlífarnar frá kr. 4.50, barnaregnhlífarnar frá kr. 3.50 o. fl. o. fl. Ryel kaupir vörur sínar beint frá verksmiðjunum án allra óþarfa milli- liða, kaupir og selur gegn peningum út í hönd og hefir margra ára reynslu í innkaupum. Háttvirtir viðskiftamenn! Séuð þið ánægð með vörur okkar þá segið kunningjum ykkar frá því, séuð þið óánægð, þá segið okkur það. Minmi c lllllll I

x

Nýjar kvöldvökur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.