Sjómannadagsblaðið - 06.06.1948, Síða 31
r>ur á stjórnpalli. Pétur Björnsson skjpstjári á Goða-
jossi og Þorvarður Björnsson yfirhafnsögumaður.
^*ns mikinn þunga og sjálft dekkið. Skipið hefir átta
tonna bómur og samsvarandi rafknúnar vindur.
'nnig hefir skipið eina 20 tonna bómu. Eina þriggja
tQnna festavindu 'hefir skipið aftur á.
^istarverur skipshafnar eru á milli þilfari mið-
klpa (yfirmanna) og á milli þilfari og þilfarshúsi
,^’Ur a' Eru þar hásetar, mótoraðstoðarmenn og eld-
‘usfólk, allt eins manns klefar. Þvottaherbergi er sér-
*takt rneð steypibaði, einnig er þar þurkherbergi.
uJur eru úr gljáðum viði, bæði í klefum og matstofu,
en lnnanstokksmunir úr ljósri eik.
Klefar allra yfirmanna eru í þilfarshúsi miðskipa.
njur allar úr gljáðum viði en innanstokksmunur úr
okkri eik. Skipstjóri hefir svefnklefa og setustofu á
ataþilfari. Þiljur og innanstokksmunir úr gljáðu
nnotutré.
Farþegaklefar eru sex — tveggja manna — með
Sljaðum þiljum og innanstokksmunum úr almi, nema
, etl útgerðarstjóra úr dökku mahogni. Borðsalur er
H e^sta þilfari, með 16 sætum. Innanstokksmunir úr
^notu, stólar og bekkir klæddir leðri. Reyksalur er
etr,st á gönguþilfari, með 20 sætum. Þiljur eru úr
nu, en innanstokksmunir úr hnotu, klæddir grænu
leðri.
^tjórnklefinn er yfir íbúð skipstjóra. Er 'hann úr
ntrunium, með stórum opnanlegum gluggum og
auk þess á tveimur „clear view“, til þess að halda
öiuggum hreinum í ágjöf og úrkomu. Öll siglingatæki
eru af nýjustu og fullkomnustu gerð. Þar er Gyro-
kompás, og undirbúið til að setja „radar“. Frá stjórn-
klefa liggja símar fram og aftur á, í vélarúm og víðar.
Tveir sterkir ljóskastarar eru á stjórnpalli, sitt hvoru
megin við stjórnklefann. Loftskeytastöðin 450 w. lang-
bylgjusendir, 300 w. stuttbylgjusendir og 70 w. tal-
sendir.
Skipið hefir 2 björgunarbáta, og tvær jullur, og er
önnur með mótor og loftkössum, og getur því talist
björgunarbátur.
Aðalvélin er 9 strokka B. & W. Diselmótor 3700
„indiceruð“ hestöfl. Aukavélar eru þrjár 180 h. a. B.
& W. Diselmótorar. Dælukerfi skipsins er mjög marg-
brotið og af fullkomnustu gerð.
Um alla ganga og 'herbergi er dælt köldum loft-
straum, svo alltaf er þar hreint og gott loft.
Matargeymslur eru stórar og góðar, auk venjulegra
geymslna eru sérstakir kæliklefar fyrir kjöt, fisk og
grænmeti.
Það er sjáanlegt á öllu, smáu sem stóru, að frá félags-
ins hendi hefir ekkert verið til sparað, að skipið yrði
sem bezt úr garði gert að öllu leyti. Allar vélar, öll
siglingatæki, þau beztu fáanlegu, svo og loftskeyta-
stöðvar og taltæki. Staðsetning og útbúnaðui á
w. \m\
/ vélarrúminu.
SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ 1 1