Sjómannadagsblaðið

Árgangur

Sjómannadagsblaðið - 06.06.1948, Síða 42

Sjómannadagsblaðið - 06.06.1948, Síða 42
Þða ætti ekki að vera einkennilegt, þótt á Sjómanna- daginn heyrðist rödd utan áf hafinu. — Það er segja, rödd manns sem er starfandi sjómaður. En þrátt fyrir það, að við höfum tileinkað okkur þennan dag, fer mjög fjarri því að allir sjómenn geti tekið þátt í þeim hátíðarhöldum sem til er efnt. Ég efast jafnvel um að sjómenn þeir sem nú eru við störf sín úti á hafi, gefi sér tíma til að hlusta á það, sem útvarpið flytur þennan dag. Og á þessu augnabliki er vafalaust verið að innbirgða fisk á mörgum skipum. Við skulum líta í huganum út á hafið eitt augnablik, til allra þeirra sjómanna, sem fjarstaddir eru. Þar sjáum við kyndarann, hann mokar kolum á glóandi eld, það drýpur af honum svitinn, hann rennir stöðugt augunum til þrýstimælisins, sem mælir kraft- inn, sem hann á að knýja fram úr gúfukatlinum. Það er langt síðan hann kom í land, og hann er orðinn tóbakslaus, en samt gefur hann félaga sinum hálfa esíðustu sígarettuna sína. Þar sjáum við hásetann í mörgum myndum, einn er með netanál, höndurnar eygjast varla af hraða. Annar ristir fisk á kviðinn, einn er að leisa frá trollinu, og meira en bílhlass fiskjar fellur á þilfarið. Hann misst vettlingana, en félagi hans lánaði honum strax annan sinn, og svo eru þeir báðir berhendir á annari 22 SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ BIRGIR THORODDSEN: Ávarp á Sjómannadaginn Sjómenn strengja þess heit í dag, að vinna af alúð fyrir þjóð sína og land, Island. hendinni þar til tími er til þess að ná í vetlinga. Við sjáum matsveininn, hann á erfitt með að hein)a pottana á eldavélinni, hann lítur á klukkuna, hér e^ ekkert sem heitir að verða of seinn, hvernig sem a stendur. En hann verður að halda matnum heitun1 fyrir þá, sem ekki höfðu tíma til að borða. Við sjáum loftskeytamanninn hvar hann situr me® •heyrnartólin spent yfir höfuðið, hann aðgreinir hljoðiu sem koma úr tækinu, og sendir svo svarið á „morse merkjamálinu, með tækjunum, sem svo ótal mörguru sjómanni hefur bjargað 'frá dauða. Vélstjórinn er á þönum 1 vélarúminu, okkur finns1 stundum óskiljanlegt, hvað tæknin er orðin mikil, a^ vélstjórinn skuli með einu handtaki ráða yfir hundruð- um og jáfnvel þúsundum hestafla. Stýrimaðurinn stendur í brúnni, stundum þarf hanu að rýna út í myrkrið móti stormi og hagléli, en nu er sumar og sól, það liggur líka vel á honum, hann er nýbúinn að beygja fyrir tundurdufl, og skimar me^ sjónaukanum eftir landinu. En fyrir stafni er haf °S himininn. Við sjáum „Karlinn“, en svo nefnum við skipstjof' ann hversu ungur sem hann er. Það er enginn særa' brauðsdrengur, hann hefur komizt í stöðu sina, a^ því að hendurnar dugðu honum, þótt þær væru stund- um sárar. Hann talar til skipsverjanna í mjög stutt' um setningum, og röddin ber þess merki að hún hefur oft þurft að yfirgnæ'fa hávaða stormsins og öldunnar- Allir keppast við störf sín með óþrjótandi elju, °S allir eru þeir glaðlyndir ásýndum. Það finnst engtnn óánægja í fasi þeirra eða vonbrigði, þótt þeir gætu ekk1 verið komnir í höfn á Sjómannadaginn. Þeir eru svo vanir því, að áætlunin standist ekki, og líf þeúra hefur kennt þeim að vera bjartsýnir, en samt a^ hlakka ekki til neins. Það getur gefið dálitla speglum en ekki rétta mynd, af því hvað sjómannsævin er na' tengd starfinu, að ekki er á nokkurn hátt mögulegh
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Sjómannadagsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.