Sjómannadagsblaðið

Volume

Sjómannadagsblaðið - 06.06.1948, Page 56

Sjómannadagsblaðið - 06.06.1948, Page 56
Gaman og alvara á Sjómannadaginn ÞJÓÐLEGAR VEITINGAR. Olafur gamli bátasmiður var annálaður kraftamaður og mesta ljúfmenni í daglegri umgengni. Þó gat það komið fyrir, að það fyki í gamla manninn, ef illa var farið að honum. Einu sinni kom heim til Olafs innheimtumaður nokkur og krafði hann um greiðslu á reikningi, sem hann var búinn að greiða fyrir stuttu síðan. Tjáði Olafur inn- heimtumanninum, að hann hefði greitt reikninginn nýlega og væri hann geymdur í lokaðri hirzlu húsfreyjunnar en hún væri, sem stæði, ekki heima. Innheimtumaðurinn sagðist ekki trúa því að reikningurinn væri greiddur og notaði hin verstu hrakyrði við Olaf. Nú fauk í gamla manninn, svo hann greip innheimtumanninn, lagði hann á hné sér og flengdi hann. Þegar innheimtumaðurinn var korninn út á dyraþrepið, kallaði Olafur til hans: „Þarna fékkst þú fá- tíðar, en þjóðlegar veitingar, laxi!“ HÁKARLAVEIÐAR. Gamall skipstjóri, sem lengi hafði verið skipstjóri á há- karlaskipi, var að segja frá veiðiferðum sínum fyrrum. „Einu því, að ekki skuli vera til skóli fyrir þessa menn, til þess að læra þessi störf. Matsveina- og veitingaþjónaskólinn á mikið verk framundan, og er þvi nauðsynlegt, að hafist verði handa nú þegar að fullgera húsakynni skólans, svo 'hann geti tekið til starfa að hausti komanda. 36 SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ sinni vorum við á hákarlaskútunni út af Stigahlíðinni, °S var hákarlinn mjög tregur og við beitulitlir. Mér datt þa 1 hug að taka rommkút, sem ég var nýbúinn að kaupa, °S hefði svona til að hugga mig á á morgnana, og hella ur honum út yfir borðstokkinn. Svo sem hálftíma seinna vaf kominn grimmilega stór hákarl á færið. Þegar við vorum búnir að koma framhlutanum á honum upp á þilfarið, t>elt annar hákarl í sporðinn á honum. Svona gekk það koll a^ kolli, þangað til þeir voru komnir fimmtíu og einn á dekk- Þá sigldum við heim, og það er í það eina skiftið, sem ég hef komið heim með alla beituna til baka“. EINN ÓMAGINN í VIÐBÓT. Sigurður bóndi þótti hinn mesti letingi og ónýtur a^ bjarga sér, enda hafði hann fengið sveitastyrk síðustu arin' Elreppstjórinn og oddvitinn áttu tal saman um hvað gera skyldi til þess að létta Sigurði af sveitasjóði, en ekki gek^ þeim greiðlega að finna ráð til þess. Nokkrum dögum efuf að þeir hölðu talað saman, kom hreppstjórinn skeiðríðandi oddvitans og tjáði honum að nú hefði hann fundið ráð ól þess að losa sveitarsjóðinn við Sigga, og fá endurgreiddan styrkinn sem hann hafði þegar þegið. „Hvaða snjallræði er það?“ spyr oddvitinn. ,Við fáum hann kosinn á þing vl® alþingiskosningar í vor“, svarar hreppstjórinn, „og þa er karlskrattanum ekki vorkun að lifa af þingfararkaupinu °S beinum sem falla frá borðum meistaranna". „Þetta er þ)°® ráð hreppstjóri góður“, sagði oddvidnn. „Ekki held ég a® okkar kjördæmi þurfi að skammast sín fyrir, þótt það bs11 við einum ómaga á þá alþjóðarsamkundu".

x

Sjómannadagsblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.