Sjómannadagsblaðið

Árgangur

Sjómannadagsblaðið - 06.06.1948, Síða 57

Sjómannadagsblaðið - 06.06.1948, Síða 57
Langt °9 mikið starf G>'sli J. Johnsen, fyrrv. kaupm. og konsúll í Vest- ^annaeyjum hefir nú starfað um há'lfrar aldar skeið 1 þágu íslenzkrar útgerðar. Gísli er fæddur 10 marz 1881. Hann hóf verzlun utgerð í Vestmannaeyjum 1898. Þegar vélbátatíma- Jð byrjaði varð Gísli einn af þeim fyrstu er lét ^y§§ja vélbát, og var forgöngumaður um eflingu vél- atautgerðar f Vestmannaeyjum, samhliða marghátt- um framkvæmdum öðrum, og má þar til nefna yggingu fyrsta vélfrystihúss hérlendis, byggt 1908, °g hóf þá jafnframt útflutning á frosinni lúðu, og Vstu fiskimjölsverksmiðju landsins 1913. Vinnslu lifr- ar °g lýsis með skilvindum 'hóf ha-nn og fy:r en n°kkurs staðar annars staðar var byrjað á slíkri vinnslu- aðferð. var og Gísli frumkvöðull þess, að hafin var veiði *^eð dragnót hér. við land. Var hann í samlagi við Gísla , agnússon útgerðarmenn um þær tilraunir. Létu þeir Utbúa sérstakt skip í þessu skyni og fengu danskan s ’lpstjóra til að sýna veiðiaðferðina. Gísli J. Johnsen fluttist til Reykjavíkur um 1930 og °t þar umboðsverzlun með mótorvélar o. fl. Hann 'at umboðsmaður hinna þekktu June-Munktell- ^ntora, sem urðu mjög almennir hérlendis, en út- Ve§aði jafnhliða margar aðrar vélar i þarfir útgerðar- lnnar. Munu flestar veiðistöðvar hérlendis, stærri og ^naærri, hafa átt meiri og minni viðskipti við Gísla J. nsen, sem hefir notið traust og viðurkenningar Vlðskiptavina sinna fyrir lipurð og dugnað. Gísli J. Johnsen er enn sem ungur væri og mesti vtnnuhestur. Þess er óskandi að starfskrafta hans og v,ðtækrar þekkingar njóti sem lengst, því æfidag sinn ^tttn hann nota í þágu íslenzkrar útgerðar. A. Fr. B. Botnvörpuskip framtíðarinnar Eins og kunnugt er efndi Samtrygging ísl. botn- vörpuskipa árið 1943 til samkeppni um tillögur um „botnvörpuskip framtíðarinnar“, meðal þeirra tillagna sem bárust var ein frá Gísla Jónssyni alþm. og má segja að hugmynd sú sem hann kom þar fram með, væri algjör bylting á sviði botnvörpuskipa smíði. Enda fór svo að menn litu misjafnlega á þessa hugmynd, töldu sumir hana fráleita, en aðrir treystu sér ekki til þess að fylgja henni. Eftir styrjöldina hefir síðan komið í ljós, að hjá ná- granna fiskveiðiþjóðum okkar, hafa risið upp raddir um stórvægilegar breytingar á botnvörpuskipum í framtíðinni. Og þá kemur í Ijós, að hugmyndir þess- ar stefna í svipaða átt eins og fram kom í hugmynd Gísla Jónssonar 1943. En hugmynd hans var að gera tilraun með 'byggingu tveggja þilfara botnvörpuskips. Var hugmyndin með því að skapa meira öryggi fyrir áhöfn skipsins, meiri vinnuvernd og þægindi á ýmsan hátt, auk þess sem ætlast var til að koma fyrir mjög fullkominni vinnslu á öllum þeim úrgangi sem nú tiðkast að kasta á togurunum, og fara þar mikil verð- mæti forgörðum. Hér er ekki að þessu sinni rúm til að ræða þessa merkilegu hugmynd Gísla Jónsson alþm. nánar, að- eins má skýra frá því eftir þeim upplýsingum sem nú þegar eru fengnar um teikningar og hugmyndir t. d. Hollenzkar, Þýzkar og Belgiskar, að tveggja þilfara botnvörpuskipi, að þær standa langt að baki fræðilega séð hugmynd Gísla Jónssonar. A síðasta Alþingi var samþykkt þingályktunar- tillaga þess efnis að heimila ríkisstjórninni að byggja einn slíkan togara eins og kemur fram í hugmynd Gísla Jónssonar, að undangenginni athugun um smíða- möguleika og kostnaðaráætlunum. Það er sérstaklega athugunarvert fyrir íslenzka sjó- mannastétt að fylgjast vel með að mál þetta verði ekki látið falla í gleymsku og að tilraunin verði virki- lega gerð og það sem allra fyrst. Því það væri þjóðar- sómi að frá Islendingum kæmi sú hugmynd, sem ef til vill á eftir að gjörbylta allri togaraútgerð framtíð- arinnar. SJÓMANNADAGSBLAÐ1Ð 37
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Sjómannadagsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.