Sjómannadagsblaðið

Árgangur

Sjómannadagsblaðið - 06.06.1948, Síða 59

Sjómannadagsblaðið - 06.06.1948, Síða 59
talinn af Átta mánaða fangavist á þýzku víkinga- skipi. Japanskir stjórnarhættir í fram- kvæmd. Skip og skipshöfn talin af. Ánægjuleg heimkoma. ^ér fer á eftir viðtal við David Faye Knudsen stýri- ^ann, en hann var lengi fangi á þýzku víkinga- og ngaskipi. — Lýsingar hans, sem eru greinargóðar, og nakvætnar> lýsa vel dvölinni á skipinu og í landi, og , ertng umhorfs var eftir hina miklu sigra Japana a Kyrrahafinu. ^að hefur lítið verið sagt frá einkalífi norskra sjó- ^anna og er það af eðlilegum ástæðum. Flestir þeirra ser engan samastað því að fjölskylda þeirra var í °regi og hana höfðu þeir ekki 'hitt síðan 1940 og Var þeim algerlega ókleift að ná sambandi við 'hana ^ttr að Bandaríkin fóru í stríðið. Eina sambandið var 2_au°akrossbréf, sem oftast kom yfir Sviss, en þau j 0r^> sem það hafði að geyma náðu skammt, í mesta ^ g1 gatu þau sagt frá því hverjir voru lifandi. Or- ,, ,1/r síornenn höfðu samband við heimili sín með h]álP vina sinna í Svíþjóð. . ^n þrátt fyrir allt fréttaleysið þá bárust slæmu frétt- lrnar furSu fljótt. Það fréttist ef bróðir hafði verið s '°tinn fyrir að reyna að flýja til Englands. Það frétt- lst^ ef litU sonurinn hafði látist úr mislingum. Það ettlst um ógnir fangabúðanna í Þýzkalandi. Og svo v°ru hinar almennu opinberu fréttir frá Noregi, sem V°ru al]t annað en uppörfandi. Lífsviðurværi fólks fór Versnandi og hið þýska ok jókst. Alsaklaust fólk var 10 sern gislar. Piltarnir frá fiskibæjunum þekktu 0rlaga Lofoten og Televog. Þeir vissu að sömu °r°g v°fðu yfir heimilum þeirra. n Um allt þetta var lítið eða ekkert talað, en þess ^eiri ahfif háfði það á sálarlífið. Á þessu sviði var hlut- , 11! Breta og Bandaríkjamanna miklu betra, því að eir fengu þó að koma heim til sín öðru hvoru, og Vl“u þvi hvernig ættingjum sínum leið. a° er því ennþá ánægjulegra að rekast á sögu, sem r Undantekning frá þessari reglu. Sögu sem fer vel og er látlaus, eðlileg og sönn og tilvalin til að vekja fólk til umhugsunar um kjör þessara manna. Til þess að ná viðtali við menn, líku því sem hér fer á eftir, verður að viðhafa ýmiskonar aðferðir. Oftast fara þau fram á kaffistofum eða veitingahúsum. Á vín- bar í Casablanca eða tehúsi í Brooklyn. I skipstjóra- klefanum eða hásetklefanum á skipi í höfn. I ritstjórn- arskrifstofu eða við sjúkrarúm í sjúkrahúsi. En það er örsjaldan að viðtalið fari fram á heimili, en það er vegna þess að sjómennirnir eiga heima í Noregi. En viðtalið við Knudsen stýrimann er undantekn- ing frá reglunni. Flann er giftur frænku sinni Céline Schiött, og viðtalið fer fram á hinu snotra heimili þeirra í Southport, Connecticut. Knudsen fékkst við ýmislegt í æsku. Stundaði flug- nám í eitt ár. Las við háskóla í Þrándheimi, en lauk ekki námi, því að 'hugur hans beindist að sjónum. Fór til sjós 1926. Var á stýrimannaskóla 1931. Öðlaðist skipstjóraskýrteini 1934. Var eitt og hálft ár í förum á Norður-Atlantshafi í stríðsbyrjun, en hafði ekki mikið af stríðinu að segja. Aðeins einu sinni varð skipið sem hann var á fyrir árás flugvélar. Heim- sótti ættingja sína í Connecticut 1941 — giftist yngstu dótturinni Céline, en hún fór strax í siglingar með manni sínum. Sigldi hún með honum í marga mán- uði, jafnt á 'hættusvæðum sem annarsstaðar. Vorið 1942, þegar Knudsen fór aftur til sjós varð konan eftir heima, enda var þá von á fjölgun innan fjö'l- skyldunnar. „Aust“, var 9000 smálesta flutningaskip, sem fór frá New York 5. marz 1942 og kom til St. Thomas í Karabiska hafinu 15. marz. Þetta var gangtregur gamall kláfur hlaðinn bifreiðum og hergögnum og var 'hvert rúm skipað, bæði í lest og á þilfari. Skipið kom við í Pernambuco til þess að taka kol og vatn. Á þessum slóðum töldu menn sig utan allrar striðs- hættu. Almennt var Suður-Atlantshafið ekki talið hættusvæði. Það var 3. apríl kl. 13. Knudsen sem átti vakt kl. 16—20 lá útaf á bekk í herbergi sínu, en annars var hann vanur að leggja sig í rúmið í þessum tíma dags- ins, en af einhverri tilviljun 'hafði hann lagt sig á bekkinn þennan dag. — Ógurlegir brestir og drunur —, glerflísar úr speglinum hentust um herbergið. Stýri- maðurinn vissi ekki hvaðan á sig stóð veðrið og lit- aðist um: rúmteppið var allt sundur skotið eftir vél- byssukúlur. Hann fór út og upp á stjórnpall. — Hvað var eiginlega á seiði ? — Annar stýrimaður var á verði og skipstjórinn kom upp í sömu andránni og stýri- maður. Flugvélin sem árásina gerði kom undan sólu SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ 39
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Sjómannadagsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.