Sjómannadagsblaðið - 12.06.1949, Page 37
Fyrir nokkrum árum skrifaði ég hér í blaðið grein
frá dvöl minni í Alaska á sínum tima. Ýmsir urðu
hl að þakka mér fyrir greinina og fóru þess á leit að
eS skrifaði meira um þetta merklega og lítt numda
^nd. Og satt að segja hafði ég ætlað mér að gera
ÞaÝ en bæði er, að ég varð fyrir því óhappi að tapa
dngbók minni frá þessum tíma í skipreika, sem ég
lenti í) Og svo hefur mér gengið ver en ég hélt að
upp viðunandi skýra heildarmynd af því sem ég
^ynntist og mér bar fyrir augu fyrir svo löngu síðan.
En nú fyrir skömmu gafst mér óvænt tækifæri til
glöggva þetta allt upp aftur. Það var bréf,
Sern pósturinn færði mér um daginn. Hann stakk
t>ví inn í falsinn með hurðinni, eins og hann
Serir alltaf, ef hurðin er lokuð, svo kom það í ljós
Þegar næst var opnað. Utan á bréfinu stóð nafn mitt
°S svo: Reykjavík, ísland. Það vakti strax eftirvænt-
lngu mína, að á póststimplinum stóð skírum stöfurn
^riska, og því furðulegra var það, vegna þess, að
eg hafði ekki átt nein bréfaskipti við það land síðan
eS leit það semast fvrir rúmum 25 árum síðan, og
^•"efritarann hafði ég hvorki heyrt né séð öll þessi
ar- Eg hafði ekki hugmynd um, hvar hann gæti verið
n'ðurkominn í veröldinni, fremur en ég gæti búist
'lð að hann vissi hvar mig væri að hitta.
Efann byrjaði með því að segja mér, að hann hefði
itt íslending nýkominn að heiman, er hefði strax
annast við mig, og 'hefði sér þá dottið í hug að
Senda mér línu upp á gamlan og góðan kunnings-
sltaP- „Ég vona að þú sért ekki búinn að gleyma
n'ler'‘> sagði hann. „Sigvad Hansen (the carpenter)"
^núður var ég nefndur. Já, hvort ég kannaðist ekki
!hann, þótt meira en aldarfjórðungur væri nú lið-
Inn síðan við vorum saman með „Ester“ leiðangrinum
Alaska. Jú, það voru dýrðar dagar, nú rifjast það
alh saman upp fyrir mér.
»Eg vona að þú hafir ekki gleymt gömlu félögun-
Uln ý skrifaði Sigvad. „Margir þeirra eru nú horfnir.
^umir hafa druknað. Arne Olsen (capt. Duddlebass)
clrukknaði nokkru eftir að þú fórst. Danski mat-
SVe'nninn hann Axel Jensen sömuleiðis. Svíinn Einar
J°hansson varð undir járnbrautarlest. Hina sé ég endr-
Una og eins, en Hardy Hofstad og Jimme Heburn
'tti eg oft. Ég sagði þeim, að ég hefði frétt af þér og
að ég ætlaði að skrifa þér, og þeir báðu mig að skila
,eztu kveðju til þín. Lofoten hefi ég ekki séð í mörg
ar> og ég gæti vel trúað að hann væri aftur horfinn
eim til gamla Noregs, landa þínum Kristjáni Heiga-
syni hefurðu víst fréttir af. Og minningarnar ryðja
Ser fram þegar ég heyri þessi gömlu nöfn. Ég minnist
k;
7?
V
• t \ llffi
m 1
t 1
115
m I
ii
Hardy Hofstad.
fyrstu heimsóknar minnar um borð í „Ester“ þar
sem verið var að útbúa hana til ferðarinnar. Það var
eftir vinnutíma og enginn var um borð nema vakt-
maðurinn. Hann sat á kassa útifyrir eldhúsdyrunum
og var að þvo af sér sokka. Þegar hann leit við, rak
okkur báða í rogastanz. Þetta var Kristján Helgason
svo að segja jafnaldri minn frá Isafirði, þar sem við
vorum báðir fæddir og uppaldir. Stutt var síðan að
við höfðum báðir farið að heiman, hann í vestur en
ég í austur og þarna hittumst við aftur, báðir á
norðurleið.
Hvort ég man ekki eftir honum, Sigvad Hansen
og öllum hinum félögunum. Við Hansen vorum þá
að verða tvítugir. Hann hafði flutt til North Dakota
fyrir nokkrum árum frá Noregi. Hann hafði aldrei
verið til sjós nema á leiðinni yfir hafið, og við hinir
skoðuðum hann sem hálfgerðan sveitadreng, og svo
var hann svo teprulegur með sig. Ég var nýstrokinn
af dönsku Ástralíu-fari, daginn áður en það átti að
SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ 1 7