Sjómannadagsblaðið

Volume

Sjómannadagsblaðið - 12.06.1949, Page 42

Sjómannadagsblaðið - 12.06.1949, Page 42
Ajtari röð: Friðrí\ Steinsson, Snœbjörn Ólaísson, Þórðtir Guðmundsson, Kristján Schram, Ingvar Loftsson, Guð- mundur Guðjónsson. Fremri röð: Guðjón Hjörlcifsson, fens F. V. Stefánsson, Þorsteinn Gíslason, Sncebjörn G. fóns- son, Eiríkur Kristófcrsson, Ólafur Þorkclsson, Einar f. Jóhannsson. 25 ára Stýrimannaskólanemendur 1948 5. júnl 1948 fóru þessir próffélagar, ásamt konum sínum suður á Reykjanes, og nutu sameiginlega hinnar stórbrotnu en þó tignarlegu náttúrufegurðar Reykjanesskagans I yndislegu veðri. Þegar út að Reykjanesvita kom, settust öll í hvirfing á guðs græna jörð'na og neyttu Ijúffengrar mákíðar, sem höfð var með. Að máltíðinni lokinni var gengið upp í vitann, og allt skoðað, sem þar var að sjá, útbúnað vitans og hið mikilfenglega, víðáttumikla útsýni. A heimleiðinni var komið við á Keflavíkurflugvelli. Var þar borð- aður kvöldverður og skoðaður flugvöllurinn. 1918 luku 26 farmannaprófi, 10 fiskimannaprófi. Þe'r, sem luku farmannaprófi, voru: Arni Arnason (d.), Astmann Bjartmars (í Boston), Björn Oddsson (d.), Einar M. Einarsson, Eiríkur Kristófersson, Friðrik Steinsson, Guðmundur Guðjónsson, Guð- mundur Markússon, Hannes Friðsteinsson, IngjaW' ur Jónsson, Ingólfur Helgason (d), Ingvar BenC' diktsson (d), Jens P. V. Stefánsson, Jón Ásgeirsson (í Boston), Jón Þórður Sveinsson (d.), Kr*s£' björn Bjarnason, Kristján Schram, Magnús Bjarna' son (d.), Olafur Þorkelsson, Rafn A. Sigurðsson, Sjg' urður Jónsson, Snæbjörn G. Jónsson, Snæbjörn T. Ól' afsson, Þorlákur Einarsson, Þórður Guðmundsson, Þorvaldur Egilsson. Fiskimannaprófi luku: Baldur Sigmundsson, Ein' ar J. Jóhannesson, Gísli M. Oddsson, Gísli Vilhjálms' son, Guðjón Hjörleifsson (tók síðar farmannaprof)> Halldór Jónsson (d.), Ingvar Loftsson, Sigur°h Tryggvason, Vilhjálmur E. Árnason, Þorsteinn Gis'3' son. Margir þessara manna eru þjóðkunnir fyrir dugn' að og aflasæld. S. G. /• 22 SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ

x

Sjómannadagsblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.