Sjómannadagsblaðið

Árgangur

Sjómannadagsblaðið - 12.06.1949, Síða 42

Sjómannadagsblaðið - 12.06.1949, Síða 42
Ajtari röð: Friðrí\ Steinsson, Snœbjörn Ólaísson, Þórðtir Guðmundsson, Kristján Schram, Ingvar Loftsson, Guð- mundur Guðjónsson. Fremri röð: Guðjón Hjörlcifsson, fens F. V. Stefánsson, Þorsteinn Gíslason, Sncebjörn G. fóns- son, Eiríkur Kristófcrsson, Ólafur Þorkclsson, Einar f. Jóhannsson. 25 ára Stýrimannaskólanemendur 1948 5. júnl 1948 fóru þessir próffélagar, ásamt konum sínum suður á Reykjanes, og nutu sameiginlega hinnar stórbrotnu en þó tignarlegu náttúrufegurðar Reykjanesskagans I yndislegu veðri. Þegar út að Reykjanesvita kom, settust öll í hvirfing á guðs græna jörð'na og neyttu Ijúffengrar mákíðar, sem höfð var með. Að máltíðinni lokinni var gengið upp í vitann, og allt skoðað, sem þar var að sjá, útbúnað vitans og hið mikilfenglega, víðáttumikla útsýni. A heimleiðinni var komið við á Keflavíkurflugvelli. Var þar borð- aður kvöldverður og skoðaður flugvöllurinn. 1918 luku 26 farmannaprófi, 10 fiskimannaprófi. Þe'r, sem luku farmannaprófi, voru: Arni Arnason (d.), Astmann Bjartmars (í Boston), Björn Oddsson (d.), Einar M. Einarsson, Eiríkur Kristófersson, Friðrik Steinsson, Guðmundur Guðjónsson, Guð- mundur Markússon, Hannes Friðsteinsson, IngjaW' ur Jónsson, Ingólfur Helgason (d), Ingvar BenC' diktsson (d), Jens P. V. Stefánsson, Jón Ásgeirsson (í Boston), Jón Þórður Sveinsson (d.), Kr*s£' björn Bjarnason, Kristján Schram, Magnús Bjarna' son (d.), Olafur Þorkelsson, Rafn A. Sigurðsson, Sjg' urður Jónsson, Snæbjörn G. Jónsson, Snæbjörn T. Ól' afsson, Þorlákur Einarsson, Þórður Guðmundsson, Þorvaldur Egilsson. Fiskimannaprófi luku: Baldur Sigmundsson, Ein' ar J. Jóhannesson, Gísli M. Oddsson, Gísli Vilhjálms' son, Guðjón Hjörleifsson (tók síðar farmannaprof)> Halldór Jónsson (d.), Ingvar Loftsson, Sigur°h Tryggvason, Vilhjálmur E. Árnason, Þorsteinn Gis'3' son. Margir þessara manna eru þjóðkunnir fyrir dugn' að og aflasæld. S. G. /• 22 SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Sjómannadagsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.