Sjómannadagsblaðið

Árgangur

Sjómannadagsblaðið - 12.06.1949, Síða 64

Sjómannadagsblaðið - 12.06.1949, Síða 64
inn í borðsal og borðaði tvær kexkökur og eina appel- sínu, sem einn hásetanna gaf mér. Brátt fór appelsín- an sína leið, en ég vonast eftir að fá að njóta kexins. Skipshöfnin er mjög vingjarnleg við mig. I dag talaði ég við skipstjórann og 1. vélstjórann. (Hann er um þrítugt, vel klæddur, hæglátur og dugnaðar- maður.) Hvað mér gramdist það, að heyra þá sífelt dásama góða veðrið og við værum heppnir að fá slíka blíðu yflr hafið. Laugardagnr 10. apríl. Þetta er hræðilegur dagur. Ég ligg í rúminu, bölvandi, stynjandi og ælandi og er svo aumur að ég get ekki einu sinni lesið. Það má hamingjan vita hvar uppköstin eiga upptök sín, því að maginn hlýtur að vera orðinn tómur fyrir löngu. Ég hefi það á til- finningunni að ég sé farinn að kasta upp lifur og lungum, svo að ég herði mig upp til að borða dálítið, þótt matarlystin sé engin. I kvöld gleypti ég í mig þrjár kexkökur og tvær appelsínur, sem skipstjórinn sendi mér. Það voru nú appelsínur sem sögðu sex — Java appelsínur — stórar, safaríkar og steinlausar. Ég minnist þess ekki að hafa nokkru sinni þótt appelsínur jafn ljúffengar. En hálfri klukkustundu síðar fannst mér skipið byrja hinar óhugnanlegu zigzag-hreyfingar og appelsínurnar komu báðar sína leið upp. I 3 sólarhringa hefi ég ekki nærst á öðru en 5 kexkökum og þrem appelsínum, og auk þess komu appelsínurnar sömu leið aftur innan stundar. Það er ekki undarlegt þótt ég sé máttfarinn. Og svo er and- skotans magapínan til viðbótar. Mér er sagt að við munum koma til Hafnarfjarðar, sem er um 10 km. frá Reykjavík, kl. 11 á morgun, en rétt áðan sagði fyrsti vélstjóri mér að nú sæist Oræfajökull (hæsta fjall á Islandi) en ég er svo mátt- farinn, að ég treysti mér ekki til að sjá þessa mikil- fenglegu sjón. Sunnudagur 11. apríl. Hásetarnir vekja mig kl. 7 og segja mér að við munum koma til Hafnarfjarðar nokkrum klukku- stundum fyrr en búist var við. Voru þeir í óða önn að tygja sig til heimkomu og vildu sjáanlega líta sem bezt út þegar þeir hittu elskurnar sínar. Ohreinu fötin véku fyrir hreinum og þokkalegum fötum auk þess, sem þeir þvoðu sér rökuðu og greiddu. Bjór- og whiskyflöskur gengu manna á meðal, en ekki vissi ég hvaðan þær spruttu upp. Mér voru gefnar 2 bjór- flöskur. Ég drattaðist framúr, klæddi mig og rakaði og f°r upp á þilfar. Skipið var lagst að lítilli bryggju og bærinn blasti við. Glaða sólskin var og loftið var óvenjulega hreint og tært. Loftskeytamaðurinn hafði sent skeyti fyrir mig B. og M. til að láta þau vita að ég væri væntanlegur> og þarna stóðu þau nú á bryggjunni ásamt Vífli, btla drengnum sínum. Tollskoðuninni var lokið og ég var frjáls fetÓa minna. Ég kvaddi skipstjórann, Jón, Óla og Stefa og alla hina og sté inn í bifreið og hélt til Reykjavik' ur ásamt B. og M. Fyrsta hugmynd mín um ísland er óskýr og vakþ söm, því að ég var ekki búinn að ná mér eftir sj°' veikina. Til og frá við sjóndeildarhring blasa við sn®vl þakin fjöll, en að öðru leyti er fátt, sem bendir til að landið liggi að heimskautabaugnum. Það er ekki miklu kaldara hér heldur en í Englandi þegar eg fór þaðan, en hér eru lítil eða engin merki þess að vorið sé komið. Jörð er ekki tekin að grænka, en 1 Englandi var allt orðið hvanngrænt — tré sjást hverg1 — kanski þrífast þau ekki hér. Húsin eru byggð úr steinsteypu eða klædd bárujarnr með fagurlega máluðum bárujárnsþökum. Hús mags míns er í austurhluta Reykjavíkur, nálægt Laugu11' um — en af þeim dregur Reykjavík nafn sitt — Þ*lr* er lítið tveggja hæða hús með bárujárnsþaki, og tuni í kring. Handan við fjörðinn blasir við snævi þakið fja^> flatt að ofan. A morgun lýsi ég þessu öllu nánar. Sceljónin í Örjirisey. 44 SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Sjómannadagsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.