Sjómannadagsblaðið

Árgangur

Sjómannadagsblaðið - 02.06.1957, Síða 3

Sjómannadagsblaðið - 02.06.1957, Síða 3
MWM eða Mannerheim diesilvél- arnar hafa nú í dag yfir 20 ára ágæta reynslu á Islandi. MWM eru sérstaklega kraftgóðar svo að MWM bátarnir ganga jafnan bezt. MWM eru hreinvatnskældar, hafa olíustýrð gír og fást með afgasþjöppu. MWM — stærðir: 70/85, 110/125, 160/180, 215/240, 250/290, 280/375, 400/500 hesta og upp í 1000 ha. MWM — Trilluvélar: 4/6, 6/11,16/22, 29/32, 39/ 40 ha. Spyrjið um verð og afgreiðslutíma þegar þér þurfið að kaupa vél. Rétt valdir varahlutir jafnan fyrirliggjandi. Sturlaugur Jónsson & Co. Vesturgötu 1G — Sími 14680 og 13280. MWM — Diesil — Dynamo — þjöppu •— Dælu — hjálparsett, 3, 5, 6 kw. íslenzkir fiskimenn nota íslenzk veiðarfæri SJOMANNADAGSBLAÐIÐ

x

Sjómannadagsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.