Sjómannadagsblaðið

Árgangur

Sjómannadagsblaðið - 02.06.1957, Blaðsíða 4

Sjómannadagsblaðið - 02.06.1957, Blaðsíða 4
Skapið h e i m i I i n u a u k i ð öryggi. Vér höfum nú um alllangt skeið haft til athugunar að útbúa tryggingu, sem tryggði hið almenna heimili gegn sem flestum óhöppum, fyrir lágt iðgjald. Og nú höfum vér ánægjuna af að kynna yður árangurinn, HEIMILISTRYGG- INGU vora. Með henni bjóðum vér í einu og sama tryggingarskírteini fjölda margar tryggingar fyrir lágmarksiðgjald. Sumar þessara trygginga hefur verið hægt að fá hér á landi stakar, en aðrar ekki. Vér viljum sérstaklega vekja athygli yðar á, hve iðgjaldið er lágt miðað við hversu víðtæk tryggingin er. Ennfremur, að það er nýmæli, sem flestum mun þykja þarft, að tryggingarfjárhæð lausafjár- muna breytist ár frá ári eftir vísitölu framfærslukostnaðar. Eitt veigamesta öryggið í heimilistryggingunni er trygging á húsmóðurinni fyrir slysum og lömun. — Tryggingin greiðir bætur við dauða eða varanlega ör- orku af völdum slyss eða lömunar, sem eiginkona tryggingartaka verður fyrir. — Bætur við dauðsfall greiðast með kr. 10.000,00, en bætur við algera (100%) örorku með kr. 100.000.00. Við minni örorku en 100% greiðast bætur hlutfallslega eftir örorkunni á grundvelli ofannefndrar hámarksupphæðar. Margvísleg óhöpp geta hent börn í nútímaþjóðfélagi, og geta afleiðingar þeirra orðið mikill fjárhagslegur baggi á fjölskyldunni. Til að draga úr þessari áhættu heimilisins nær tryggingin til þess, ef börnin innan 15 ára aldurs verða skaðabótaskyld. Heimilistrygging er heimilisnauðsyn! SAIMI'VE MEJHnriK,Yr(IS Sambandshúsinu — Sími 7080 — Umboð í öllum kaupfélögum landsins SJOMANNADAGSBLAÐIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Sjómannadagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.