Sjómannadagsblaðið

Årgang

Sjómannadagsblaðið - 02.06.1957, Side 7

Sjómannadagsblaðið - 02.06.1957, Side 7
VÉR tökum að oss nýsmíði tréskipa, allt að 200 rúmlestir að stærð. VÉR önnumst stækkanir, breytingar og viðgerðir á skipum og bát- um. VÉR höfum jafnan á boðstólum efni og vörur til skipasmíða. VÉR bjóðum yður velkomna til að leita hvers konar upplýsinga um viðskiptin. Skipasmíðastöð K. E. A. AKUREYRI Símar: 1339 — 1471 — 1590 — 1963 >Snowcem6 steinmálning o Er mjög ódýrt efni og fljótunnið Er rakaverjandi Er til í mörgum litum o J. Þorláksson & NorSmann h.f. REYKJAVÍK Sjómenn - Útgerðarmenn Hafið þér athugað að nú getið þér fengið eftirtaldar tryggingar hjá oss: Skipatryggingar, Flutningstryggingar, Abyrgðartrygginar, Ferða- og slysatryggingar, og svo auðvitað allskonar BRUNA- TRYGGINGAR. Umboðsmenn um allt land. Brunabótafelag íslands Símar: 4915, 4916 og 4917 — Hverfisgötu 8—10. Bezta öryggið gegn afleiðingum slysa er Slysatrygging Hjá Tryggingastofnun ríkisins getið þér keypt: Almennar slysatryggingar Farþegatryggingar í einkabifreiðum og Ferðatryggingar Leitið upplýsinga um hentuga trygg- ingu fyrir yður. Tryggingastofnun ríkisins Laugaveg 114 Slysatryggingadeild — Sími 82300 SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ

x

Sjómannadagsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.