Sjómannadagsblaðið

Årgang

Sjómannadagsblaðið - 02.06.1957, Side 13

Sjómannadagsblaðið - 02.06.1957, Side 13
Kassagerð Reykjavíkur Símar. 2703 - 80805 82402 Skúlagötu 26 Vér höfum nú fullkomnr vélar til framleiðslu alls konar pappírs- umbúða, einnig vaxborinna um- búða um matvæli. Þeir, sem á einbvers konar pappaumbúðum þurfa að halda, ættu því að leita tilboða hjá oss, áður en þeir gera kaup annarsstaðar. Efnalaug Reykjavíkur Kemisk fatahreinsun og litun Laugaveg 34 - Sími 1300 Reykjavík BýSur ekki viðskiptavinum sínum annað en fullþomna \emis\a hreins- un, litun og pressun, ineð fullhomn- ustu og nýjustu vélum og efnum. Hjá okkur vinnur aðeins þaulvant starfsfólþ, sem unnið hefur við sitt sérstarf í mörg ár. — Látið okkur hreinsa eða lita föt yðar, eða annað, sem þarf þeirrar meðhöndlunar við. Þr/áfíu og þriggja ára reynsla tryggir yður gœðin. Sent um land allt gegn póstþröfu. SÆKJUM — SENDUM. „Hver dagur verzlunarinnar er sjómannadagur“ VERÐANBT WP VEIOARFÆRAVCHSlUN VÍ Tryggvagötu, Reykjavík. Símar 198G og 3786. Sérverzlun í öllu, er að fiskveiðum og útbúnaði skipa lýtur. Beztar vörur. — Verðið sanngjarnt. H raðfrystihús Fáskrúðsfjarðar h.f. Fáskrúðsfirði. — Sími 24. 1« ★ Kaupum fisk til hraðfrystingar. ★ Onnumst frystingu og geymslu á beitusíld, kjöti og öðrum mat- vœlum. ★ Framleiðum ís til skipa og báta. SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ

x

Sjómannadagsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.