Sjómannadagsblaðið

Árgangur

Sjómannadagsblaðið - 02.06.1957, Blaðsíða 17

Sjómannadagsblaðið - 02.06.1957, Blaðsíða 17
EFNISYFIRLIT: ÚTGEFANDI SJÓMANNADAGSRÁÐIÐ 20. ÁR Sjómannadagsblaðið 2. JÚNÍ 1957 A bökum sjómannanna . . . A bö\um sjómannanna . . . Hállgnmur Jónsson: Dvalarheimilið. Frásögn eftir G. ].: Ahlaupa veður. Prófessor dr. Richard Bec\: Sumardagur á söguslóðum. Þorv. Björnsson: No\\rir dagar í Rotterdam. Kappsigling yfir Atlandshafið fyrir 90 árum. Frœndur vorir Fcereyingar. Neyðar\all af hafinu. Scemundur O/afsson: Iþróttir Sjómanna- dagsins. Stofnun 'og starfsemi Sjómannadagsins. Þegar s\ipstjórinn var einvaldur um borð. Bann\ainnstceðan, saga. Sjómannadagurinn 1956. Sannur sjómaður. Herbergis og minningargjafir. Rei\ningar Sjómannadagsins og Sjómanna- dagsráðs. Ymislegt fleira, myndir og smálesmál. \_______________________________________________,> I dag heldur íslenz\ sjómannastétt 20. sjómanna- daginn hátiðlegan. Tuttugu ár eru e\\i langur tími í sögunni, en á þeim tíma hefur þó margt breytzt og mi\ið áunnizt. I dag sigla íslenz\ir sjómenn stcerri °g traustari s\ipum, en no\\ru sinni fyrr. Þessi tuttugu ár eru þó aðeins lítið brot úr sögu íslenz\rar S]ómenns\u, sem nœstum má telja eldri en sögu þjóðarintiar sjálfrar. Alla tið ' hafa Islendingar, sa\ir legu landsins, átt af\omu sina utidir sjósó\n, þó að á hinum dimmustu °g verstu tímum hafi hún að mestu verið re\in af e>'lendum mönnum. En brátt fer sjósó\n tslendinga °ð va\na að nýju, fyrst með útvegsbcendum og s\ylduliði þeirra, siðan með meiri reisn og s\ipa- \osti og hefst þá vegur hinnar islenz\u sjómanna- stéttar að nýju. En með vaxandi sjálfsbjargarviðleitni °g au\inni sjósó\n vex þjóðinni fis\ur um hrygg og slálfstceðisbaráttan \emst í algleyming. Islendingar ftmdu, að á bö\um traustrar og harðsce\innar sjó- mannastéttar myndi hinni sjálfstceðu islenz\u þjóð verða vel stcett. Þannig hefur af\oma þjóðarinnar hvílt á lúnu ba\i sJomannsins, sem aflað hefur útflutningsverðmcet- anna, flutt þau til annarra landa og fcert þjóðinm andvirðið í erlendum varningi. Þannig hefur sjó- niaðurinn staðið í blíðu og stríðu alla tíð, leitt fram hjá sér sundrung og flo\\adrcetti í landi, en gegnt s\yldustörfum sinum á sjónum og margur dugandi maðurinn hefur látið líf sitt í þeim hildarlei\ við Ægi, eða þá við að halda sambandinu við umheiminn er stórþjóðirnar bárust á banaspjót. íslendingar eiga enn mi\ið undir sjómönnum \omið og þannig mun það verða um ó\ominn aldur. Þess vegna er það s\ylda þjóðarinnar, að búa þannig að sjómönnum, að starf þeirra verði eftirsótt upp- rennandi ces\u landsins og gera henni \leift að stunda það, því að þeir tímar mega e\\i verða of tiðir, að islenzþir sjómenn séu svo fáliðaðir að \oma þurfi til aðstoð erlendra starfsbrceðra. Þá er íslenz\u þjóðinni illa farið. En til þessa þurfa ráðamenn þjóðarinnar að búa yfir s\ilningi á málum sjómanna og ós\um þeirra. Og enginn getur vcenzt s\yldurce\ni og ósérhlífni af þeim, sem finnur, að verðmcetum þeim, sem hann hefur svo mi\ið fyrir að afla, sé beinlínis \astað á glce, eða til \aupa á gler\álfum og öðru glingri. ls- lenz\u þjóðinni verður lí\a að s\iljast, að þó að hún eigi dugandi sjómenn, þá getur hún e\\i veitt sér allt það óhóf og su\\, sem rí\t hefur undanfarin ár. Er það e\\i of mi\il bjartsýni að cetlast til þess, að íslenz\ir sjómenn endist viðstöðulitið til þess, að vinna ba\i brotnu og útslíta \röftum sínum til að viðhalda sli\u ástandi og tíðaranda. Þjóð sem sefur, va\na þúl SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Sjómannadagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.