Sjómannadagsblaðið

Árgangur

Sjómannadagsblaðið - 02.06.1957, Blaðsíða 20

Sjómannadagsblaðið - 02.06.1957, Blaðsíða 20
HJÓNAHERBERGI EINSTAKLINGSHERBERGI UNCUD öðrum uppfinningum. Gangaloftin eru hljóðein- angruð, Það er ekkert bergmál af mannsrödd- um, ekkert skrölt. Starfsfólkið hefir þægilega vinnu, hjúkrunarkonurnar starfa á skrifstofum með harðviðarborðum og allt er eftir þessu. Leggi menn áherzlu á þessa hlið málsins er skiljanlegt, að yfirvöldin séu hreykin af framkvæmdunum. Leiti maður hinsvegar að heimilisblæ eða menne- sklighed atmosfere, þá er maður jafnnær. Heimsókn á þessa nýtízkudeild gerir manni þungt í skapi. Gamalmennin, sem þarna dvelja, en af þeim hefir um helmingur fótavist, eru klædd dökkgráum óviðfeldnum og einhliða fatnaði stofnunarinnar. Það er einhver hermennskusvip- ur á þessu öllu. Herbergin eru öll með sama bún- aði. Þar er nýtízku sjúkrarúm, náttborð og nylon- klæddur hægindastóll auk smáborðs, allt fínt og fágað. Þetta er sjúkrastofa en ekki heimili. Á öllum rúmgöflunum eru turnmerki Kaupmanna- hafnar. Hér eru engir hlutir, sem vistmenn eiga sjálfir og minna á fortíðina. Þetta sjúklingaum- hverfi er innilokað af olíumáluðum veggjum. Myndir sjást ekki enda mega vistmenn ekki hengja upp myndir eða blóm. Það er auðséð, að hér er allt miðað við hreinlæti og aftur hreinlæti og auðvelt viðhald. Ein smá mynd, lítill tómur blómsturvasi, eldspýtustokkur og gleraugu úti í gluggakistunni er það eina sem minnir á íbua þessarar gljáfægðu stofu. Þetta umhverfi er eyði- legt og fráhrindandi. Hér eru nýtízkuþægindi, nýtízkuhúsgögn, — en kærir gamla fólkið sig um herbergi í þessum nýtízku stíl? Hvernig líðui gamla fólkinu, þegar allir munir þess eru frá þvl teknir, og allir möguleikar til eigin framtaks stöðvaðir? Æ! það er eins og hann sé ekki lengur í lifenda tölu . . .“ hafði dóttirin sagt. <( „Vér getum ekki annað en tekið undir þetta, segir greinarhöf. „Eftir heimsókn í deildina er skoðun vor hin sama,“ en þetta er málefni sem þarf að ræða og lofar hann að gera því betri ski seinna. Greinarhöf. er heldur ekki ánægður með þa®’ sem hann sér í eldri deildum gamalmennahæ anna, þó nýtízkan sé þar ekki að meini. Þar eiu þrengsli og önnur „óhugnanlegheit“. „Það sem mestu máli skiptir er það, að vistfólkinu finnis það vera heima hjá sér. Það er meginskilyrðið ti þess, að því geti liðið vel,“ segir höf. Þetta voru kaflar úr greinarflokknum sem a var minnst. Þó að ýmislegt í hugsunarhætti ok a íslendinga sé á annan veg en dansks fólks, P eru þessar umsagnir allar athyglisverðar. . Dvalarheimili aldraðra sjómanna að LaugaiaS1 er ekki ríkis- eða bæjarstofnun, þó nokkur stu n 4 SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Sjómannadagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.