Sjómannadagsblaðið

Árgangur

Sjómannadagsblaðið - 02.06.1957, Blaðsíða 33

Sjómannadagsblaðið - 02.06.1957, Blaðsíða 33
Fyrir þetta missti „Henrietta“ ferðina og velt- ist fram og aftur, og til hliðar, ferðlítil. Þegar leið á kvöldið, jókst óveðrið, og um nóttina fékk skipið á sig gríðarlegan sjó. Brotnaði þá ýmislegt ofan þilja, meðal annars lífbáturinn. Timburmaður skipsins kom til káhettu og tilkynnti Mr. Bennett, að við yrðum að leggja til, því skipið hefði slegið úr sér, á bógnum. Samúel skipstjóri fór framí til að sjá hvað skeð hafði, en það sýndi sig við nánari athugun að engin hætta var á ferðum. En nú hafði storm- inn aukið svo mjög, að skipstjóra fannst ekki forsvaranlegt að halda áfram, jafnvel þó veðmálið tapaðist. Og þarna lá nú „Henrietta“, sem hafði farið hálfa leiðina, — og hjó af sér sjóana, — letilega og ferðlaus. Seinna sýndi það sig að þetta var „cyklon“ sem við vorum komnir inn í. Þessa stormanótt missti „The Fleetving“ sex menn fyrir borð, og fórust þeir allir. „Vesta“, sem var mikið sunnar, fann minna fyrir veðrinu. Um miðjan dag þ. 19. des. hægði storminn, og „Henrietta" var aftur komin undir full segl. Sólin gægðist fram, og sjóarnir voru ennþá risa stórir. Meðan stormurinn stóð yfir, höfðum við farið aðeins 153 mílur, en nú fórum við á sama tíma, 260 mílur. Það sem eftir var af kappsiglingunni höfðum við gott leiði, og það var ekkert sem hindraði >,Henriettu“ í að gleypa hverja míluna á fætur annari. Snemma á aðfangadagsmorgun var „Henrietta“ við innsiglinguna í enska kanaliim, með von um að við 'gætum borðað miðdegisverð í looves á jóladag. Timburmaðurinn kom nú hlaupandi og tilkynnti að „The Fleetving“ sæist. En aftur hafði honum missýnst, því við nánari athugun í sterk- um sjónauka, sást að þetta var ensk skonnorta. A jóladag rann „Henrietta“ fram hjá The Need- les, með öll segl uppi og fána við hún. Dómararnir viðurkenndu að allar reglur við kappsiglinguna hefðu verið haldnar. Við heilsuðum með flagginu og beygðum inn í Coves skurðinn. A hæðunum allt í kring var Hiikill fjöldi fólks, sem fagnaði komu skipsins, °g „Hurst Castle“ heilsaði með flaggi og fall- byssuskotum. Um kvöldið komum við til Coves, °g létum akker falla. Var tekið á móti okkur ttieð húrrahrópum af fólksfjöldanum og „The Royal Jakt Clubshouse". A mjög stuttum tíma, aðeins 13 dögum, 22 túnum og 46 mínútum höfðum við farið á milli rnarka, og komum sem nr. 1. M’Vickar, formaður dómnefndarinnar, sem átti að fara með gufuskipi, og taka á móti okkur, var S\ipverji af m.b. Kóp frá Keflaví\, er vann öll verðlaunin af Reykvíkingum í sundkeppni 1956. Hann mun vcrja titil sinn í dag. enn ekki kominn. Því var hrópað: „Þið komið of snemma.“ Móttökurnar voru hjartanlegar. Nokkru seinna kom „The Fleetving“ og „Vesta“, hið fyrra með sorgarfrétt, eins og áður er sagt, tap sex dáðra drengja. Samúel skipstjóri hafði siglt „Henriettu“ frá Sandy Hook, til Scilly eyjanna, án þess að leggja nokkurn tíma yfir. Hann sigldi sama bóg alla leiðina, og fór aðeins 11 mílum lengri leið, en stytzta lína var milli staðanna. Hinar jaktirnar höfðu farið meiri og minni króka. G. J. (Þýtt). SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ 17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Sjómannadagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.