Sjómannadagsblaðið

Árgangur

Sjómannadagsblaðið - 02.06.1957, Blaðsíða 41

Sjómannadagsblaðið - 02.06.1957, Blaðsíða 41
látizt við skyldustörf sín á sjónum. Það var talað um: að slíkur minnisvarði, reistur með almenn- um fjárstuðningi og fyrir tilstilli fólksins, mætti ekki vera nein smásmíði, hann ætti að verða dýr- mæt eign þjóðarinnar og livatning til kynslóða. Félag íslenzkra loftskeytamanna lét ekki standa við orðin tóm. 19. nóv. 1936 sendi félagið út boðs- og hvatningabréf til allra félaga sjómanna í Reykjavík og Hafnarfirði og sjómenn í öðrum landshlutum voru einnig hvattir að hefjast handa. Skorað var á félögin að tilnefna hvert 3 fulltrúa til að mæta á sameiginlegum fundi til að semja starfsreglur og til að vinna að framgangi þessa máls. Fyrsti fundurinn, varðandi Sjómannadaginn, var haldinn í Oddfellowhöllinni í Reykjavík þann 8- marz 1937. í fyrradag voru því rétt tuttugu ár síðan fyrsti sameiginlegi fundurinn var haldinn °g mættum við því nú minnast þessa tuttugu ára afmælis sérstaklega. Á þessum fundi mættu full- trúar frá 9 félögum sjómanna. Sjómannafélagi Reykjavíkur, Skipstjórafélagi íslands, Öldunni, Vélstjórafélagi íslands, Kára Hafnarfirði, Skip- stjóra- og stýrimannafélaginu Ægi, Skipstjóra- og stýrimannafélagi Reykjavíkur, Matsveina- og veitingaþjónafélagi Islands og Félagi íslenzkra loftskeytamanna. Á þessum fundi var kjörin 9 manna nefnd til að semja reglur um Sjómannadag og gera til- lögur um viðfangsefni hans. I nefndina voru kosnir: Bjöm Ólafs, Sigurjón Á. Ólafsson, Guðmundur Sveinsson, Einar Þorsteinsson, Þór- arinn Guðmundsson, Guðmundur H. Oddsson, Janus Halldórsson, Þorsteinn Árnason og Henry Hálfdansson sem kosinn var formaður nefndar- innar. Sú nefnd hélt fyrsta fund sinn 25. nóvem- ber 1937 og hafði það þá orðið ásátt um stofn- skrána, framhaldsaðalfundur um stofnskrána var svo haldinn þrem dögum síðar og þá gengið endan- lega frá henni og fyrsti aðalfundur Fulltrúaráðs Sjómannadagsins ákveðinn fyrir lok febrúar- mánaðar 1938, hafði þá Sjómannafélag Hafnar- SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ 25
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Sjómannadagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.