Sjómannadagsblaðið

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Sjómannadagsblaðið - 02.06.1957, Qupperneq 45

Sjómannadagsblaðið - 02.06.1957, Qupperneq 45
ust sjómenn að koma sér upp svipuðum kapp- róðrabátum. A aðalfundinum 1939, var kjörin 5 manna nefnd til að gera tillögur um það höfuðmenningarmál, sem berjast skyldi fyrir með sjómannadagssam- tökunum í framtíðinni. I nefndina voru kjörnir: Sigurjón Á. Ólafsson, Grímur Þorkelsson, Guð- bjartur Ólafsson, Þórarinn Kr. Guðmundsson Hafnarfirði, og Júlíus Kr. Ólafsson. Þessi nefnd varð ásátt um að leggja svohljóðandi tillögu fyrir Fulltrúaráðið, sem hlaut þegar samþykki: „Sjómannadagsráðið samþykkir, að vinna að því nú þegar og í nánustu framtíð, að safna fé til stofnunar elli- og hvíldarheimilis fyrir aldraða farmenn og fiskimenn.“ Formaður fyrstu fjáröflunarnefndar var kjör- inn Sigurjón Á. Ólafsson, en gjaldkeri Bjöm Ólafs, og voru báðir þessir menn ráðamenn um þessi mál, þar til þeir létust, en starf sjálfrar fjársöfnunarnefndarinnar hvarf fljótt yfir í hendur stjórnar sjómannadagsráðsins, er síðan hefur ætíð haft frumkvæðið í þeim efnum, og hefur oft verið fundið upp á mörgu til fjáröflunar. Með ofangreindri samþykkt, varð þessi hug- mynd síðan aðalmarkmið dagsins, með þeim ár- angri, sem þegar hefur náðst. Þessi eru hin helztu kennileiti á þessari leið. 1942 byrja fyrstu gjaf- irnar að berast til heimilisins. Um það leyti kem- ur Júlíus Kr. Ólafsson fram með þá hugmynd, að samtökin reyni að fá eignarhald á spítalanum í Laugarnesi, sem þá var í höndum erlenda setu- liðsins, en ekki fullljóst hver var eigandinn, Oddfellowreglan eða ríkissjóður. Allir voru ein- róma ásáttir um, að Lauganesið væri hinn ákjósanlegasti staður fyrir hið væntanlega dvalar- heimili aldraðra sjómanna, en margir vildu helzt geta byggt þar nýtt hús frá grunni. Skömmu síðar brann Lauganesspítalinn og spítalalóðin stóð eftir alauð, að undanskyldu her- braggarusli, sem þar hafði verið hrófað upp til bráðabirgða. Hófst nú af hálfu sjómannadagsráðs- ins hatrömm barátta með það fyrir augum að tryggja þessa lóð undir heimilið. Bæjarráð Reykjavíkur gaf ádrátt um lóðina í upphafi, en síðar komu til sterk öfl, sem ætluðu sér ítök á svæðinu og fleyguðu óskir sjómannanna og af- stöðu bæjarfulltrúanna í þessum efnum. En þegar forráðamenn Hafnarfjarðar buðu hinn fagra stað, Hvaleyrina, undir heimilið, bauð bæjarstjórn Reykjavíkur stóra lóð í Laugarásnum, einhvern glæsilegasta staðinn í landi höfuðborgarinnar. Þetta var árið 1950. Árið eftir fer svo fram skoðunarkönnun í Fulltrúaráðnu um þennan stað. Samþykkt var að láta fara fram tvær umræður um staðinn. Þremur mánuðum síðar eða 3. maí Jón E. Bergsveinsson flytur ávarp á Sjómannadagmn þegar minnst er druþþnaðra sjómanna. Hann var einn aðaljorgöngu- maður að stofnun Slysavarnafélags Islands, og minningar- fáninn, sem afhjúpaður er þegar minnst er druþþnaðra sjó- manna, er gefinn að hans tilstuðlun. 1951, er Laugarásinn samþykktur með 12 atkvæð- um gegn 5. Þá er byggingarsjóðurinn orðinn sem næst 2 milljónir króna. 21. nóv. sama ár er svo samþykkt tillaga frá mér, Birni Ólafs, Stefáni Ó. Björnssyni og Böðvari Steinþórsssyni um að hefja þegar undirbúning að byggingaframkvæmdum. Erfiðast var að fá fjárfestingaleyfi til að geta hafizt handa. Þetta er ótrúlegt, en þó satt. Er ekki að vita hvað þetta hefði dregizt, ef byggingarstjórnin hefði ekki notið sérstaks stuðnings og velvildar forsætisráðherrans, Ólafs Thors, fyrir þessu máli. Þá hefur Fulltrúaráðið og sjómannadagssamtökin ávallt notið sérstaks skilnings þess opinbera; bæði bæjarstjórna og ríkisstjórna og erum vér þakklátir fyrir þá velvild og þann stuðning, er vér höfum notið um framgang vorra mála, en engum ein- stökum held ég að sé gert rangt til þó að vér viðurkennum, að enginn einn ráðamaður hafi gert meira fyrir þessi samtök en Ólafur Thors, fyrr- verandi forsætisráðherra, en hann flutti sjálfur persónulega á Alþingi fram frumvarpið um happ- drætti D. A.S., en það er því að þakka að bygg- ingarnefndin hefur aldrei komist í fjárþröng við SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ 29
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Sjómannadagsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.