Sjómannadagsblaðið

Árgangur

Sjómannadagsblaðið - 02.06.1957, Síða 59

Sjómannadagsblaðið - 02.06.1957, Síða 59
32. Hlöðver Ásbjömsson, Ásbjöm Ásbjörnsson. Gef.: Vinir og venzlamenn hins látna. 33. Hrauntún. I minningu um Ásgeir Jónasson skip- stjóra frá Hrauntúni, Þingvallasveit. Gef.: Vinir og eiginkona hins látna, Guðrún Gísladóttir. 34. Eyjamannabúð. Gef.: Þorskabítur. í minningu um Sigurbjörn Andrésson frá Þórustöðum í Gufudals- sveit, Sigurð P. Oddsson, Skuld í Vestmannaeyj- um, Snæbjörn Kristjánsson, Hergilsey. 35. Oddur sterki Sigurgeirsson af Skaganum. Gef.: Gamall sjómaður. 36. Ólafsbúð. Gef.: Guðrún Eiríksdóttir og Ólafur Þórðarson. í tilefni af sextugsafmæli Ólafs Þórðar- sonar, skipstjóra, Hafnarfirði. 37. Nes við Seltjörn. I minningu um hjónin Guðmund Einarsson og Kristínu Ólafsdóttur, Nesi. Gef.: Erfingjar þeirra. 38. Guðmundur Jónsson, skipstjóri frá Reykjum. For- gangsrétt hafi reykvízkir og hafnfirzkir togara- skipstjórar. Gef.: Togaraskipstjórar. 39. Vinaminni. í minningu um Einar Eyjólfsson og Steindór Sveinsson. Gef.: Nokkrir vinir þeirra. 40. Þorsteinsvör. Gef.: Kristín Tómasdóttir. I minn- ingu um Þorstein Sveinsson skipstjóra. Ósk um að fá að útbúa herbergið húsmunum að einhverju leiti. 41. Emil Nielsen. Tilmæli fylgja um að sjómönnum, er starfað hafa hjá Eimskipafélagi Islands eigi forgangsrétt og hefir framkv.stjóri félagsins til- lögurétt þar um. 42. Sigurður Hallbjörnsson, Magnús Sigurðsson. Gef.: Aðstandendur. I minningu um þá feðga í tilefni af 60 ára afmæli Sigurðar Hallbjörnssonar út- gerðarmanns af Akranesi. Sjómenn af Akranesi hafa forgangsrétt. 43. Knarrarhöfn. Gef.: Þorgerður Jónsdóttir og börn. í minningu um Aðalbjörn Bjarnarson, skipstjóra. Hafnfirðingar eða Breiðfirðingar hafa forgangs- 'rétt. 44. Amarbæli, Dalasýslu. Gef.: Jón Lárusson, Báru- götu 57, Rvík. Breiðfirðingar hafi forgangsrétt. 45. Skálahnjúkur. Gef.: G. J. Fossberg, börn þeirra. í minningu um hjónin Helgu Gunnarsdóttur frá Skálahnjúki í Gönguskörðum, Skagafirði, og Jón Jónsson Mýrdal, frá Fossi í Mýrdal. Skagfirðingar hafi forgangsrétt. 46. Rangvellingabúð. Gef.: Þarabútur. í minningu um Jón Sigmundsson, er drukknaði með Leif heppna, og Jón Ingvarsson, bónda frá Helluvaði. Afnota njóti Rangvellingar. 47. Gull-Þórisbúð. Gef.: Þarabútur. I minningu um hjónin Andrés Sigurðsson og Guðrúnu J. Jóns- dóttur. Afnot njóti afkomendur þeirra. 48. Akranesbúð. Gef.: Þarabútur. í minningu um Bjarna Gíslason, Símon Sveinbjamarson, Bene- dikt Bachmann. Allt skipstjórar frá skútutíma- bilinu. Afnot njóti Akurnesingar. 49. Hamarsbúð. Gef.: Þarabútur. I minningu um skip- stjórana Davíð Gíslason, Sigurð Jóhannesson, Jóhann G. Arason og Gunnlaug Sveinsson, allir frá Flatey á Breiðafirði. 50. Ásgerðarbúð. Gef.: Þarabútur. I minningu um Ásgerði Andrésdóttur, Valgerði Hafliðadóttur Hofstöðum, Jóhönnu Magnúsdóttur Múlakoti og Olínu Snæbjarnardóttur. Afnot njóti Austur- Barðstrendingar. 51. Valhöll. Gef.: Þarabútur. I minningu um Sigurjón Á. Olafsson, Björn Olafsson Mýrarhúsum og Guð- bjartar Olafssonar, Reykjavík. Afnot njóti Sel- timingar og Patreksfirðingar. 52. Nafnlaust fyrst um sinn. Gef.: Þarabútur. 53. Hallveigarbúð. Safnað af nokkrum konum, Rvík. Húsmunir eiga að fylgja. 54. Vélskólastjórinn M. E. Jessen. Gef.: Nemendur. 55. Ónefnt. Gef.: Þórgerður Jónsdóttir. 56. Ragnar Georg Ágústsson, er fórst með e.s. Detti- foss 21. 2. 1945. 57. Búðir. í minningu um Björn Ólaf Gíslason fram- kvæmdastjóra, Viðey. Gef.: Margrét Ólafsdóttir og Lárus Blöndal skipstjóri. 58 . Búð Guðmundar Þorláks. í minningu um Guðmund Þorlák skipstjóra. Gef.: Útgerð m.b. Jóns Þorláks- sonar. 59. Kjósarsýsla. Gef.: Sýslunefnd Kjósarsýslu. 60. Álftanes. Forgangsrétt hafi menn fæddir í Bessa- staðahreppi. Gef.: Ólafur Bjarnason, Gesthúsum. 61. Gullbringusýsla. Gef.: Sýslunefnd Gullbringusýslu. 62. Ónafngreint. Gef.: Málfundafélagið Óðinn. 63. Vilhjálmur G. Gunnarsson, f. 24. 5. 1870, 1. 6. 10. 1950. Gef.: Egill Vilhjálmsson og bræður hans. 64. Knarrarnes. I minningu um Einar Stefánsson Menn úr Vatnsleysustrandarhrepp hafi forgangs- rétt. Gef.: Frú Rósa Pálsdóttir. 65. Ákveðið síðar. Gef.: Sjómannakonur, Rvík úr K.S.V.Í. og „Keðjunni". 66. Vestfirðingafjórðungur. Gef.: Sölusamband ís- lenzkra fiskframleiðenda. 67. Norðlendingafjórðungur. Gef.: Sölusamband ís- lenzkra fiskframleiðenda. 68. Austfirðingafjórðungur. Gef.: Sölusamband ís- lenzkra fiskframleiðenda. 69. Sunnlendingafjórðungur. Gef.: Sölusamband ís- lenzkra fiskframleiðenda. 70. Vestmannayjar. Gef.: Sölusamband íslenzkra fiskframleiðenda. í tilefni af 20 ára afmæli S. I. F. 71. Ánanaust. í minningu um hjónin Ragnheiði Jón~- dóttur og Þórarinn Guðmundsson skipstjóra. Gef.: Átta börn hinna látnu. 72. Shell. Gef.: H.f. Shell á íslandi. Forgangsrétt hafi aldraðir sjómenn, sem starfað hafa hjá Shell. 73. Ágúst Guðmundsson. Yfirvélstjóri, Elliðaárstöð- inni. Rétt til að búa herbergið munum að ein- hverju leyti. Gef.: Eiginkona hins látna Sigríður Pálsdóttir og vinir hans, samstarfsmenn. 74. í minningu um Þórarinn Eyjólfsson, Sigríði Árna- dóttur, Sigurjón Þórarinsson frá Kóngsgerði í Leiru. Gef.: Katrín Þórarinsdóttir. 75. Breiðfirðingabúð. Gef.: Svanhildur Jóhannsdóttir og Þorbjörn Jónsson. í minningu um Sigvalda Valentínusson, skipstjóra frá Stykkishólmi og bræðurna Sigurjón, Kjartan og Magnús Sigurðssyni- frá Olafsvík. Menn af Breið- firzkum ættum hafi forgangsrétt. Þá fylgir ósk um að mega sjá um húsbúnað. 76. I minningu um Björn Olafs, skipstjóra, Mýr- arhúsum. Gef.: Valgerður Olafs og börn.

x

Sjómannadagsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.