Sjómannadagsblaðið

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Sjómannadagsblaðið - 02.06.1957, Qupperneq 64

Sjómannadagsblaðið - 02.06.1957, Qupperneq 64
Sjómcmnadagsblaðið ÚTG. SJÓMANNADAGSRÁÐ KEMUR ÚT Á SJÓMANNADAGINN RITNEFND: GARÐAR JÓNSSON GEIR ÓLAFSSON GRÍMUR ÞORKELSSON JÚLÍUS KR. ÓLAFSSON ÞORVARÐUR BJÖRNSSON ÁBYRGÐARMAÐUR HENRY HÁLFDANSSON. ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN H.F. V-------------------------------------------—> Dómari: „Lögregluþjónninn segir, að þér hafið hæðst að honum.“ Ekill: „Það er mesti misskilningur. Hann talaði við mig eins og konan mín er vön að tala, og ég gleymdi mér og sagði: Já, elskan." # Læknir (sýnir kunningja sínum geðveikraspítala): „I þessari stofu eru eingöngu menn með bíladellu." Kunninginn: „Já, en ég sé engan mann.“ Læknirinn: „Þeir eru allir undir rúminu að gera við.“ # „Þjónn! hvað verð ég að bíða lengi eftir þessari hálfu önd, sem ég bað um?“ „Þangað til einhver annar biður um hinn helminginn. Við getum ekki drepið hálfa önd.“ # „Hvað sagði hann að þú værir?“ „Lakoniskur.“ „Hvað þýðir það?“ „Eg veit það ekki. En ég gaf honum á hann svona til vonar og vara.“ # „Hvað gerðist eftir að þeir fleygðu þér út um bak- dyrnar?“ „Ég sagði dyraverðinum, að ég væri kominn af góðu fólki í báðar ættir.“ „Hvað þá?“ „Hann bað mig afsökunar, bauð mér inn aftur og varp- aði mér út um aðaldyrnar." Fulltrúaráð Sjómannadagsins Skipstjórafélagið Aldan: Guðbjartur Ólafsson. Steindór Árnason. Vélstjórafélag Islands: Hallgrímur Jónsson. Júlíus Kr. Ólafsson. Sjómannafélag Reykjavíkur. Ásgeir Torfason. Karl Karlsson. Stýrimannafélag íslands: Theódór Gíslason. Grímur Þorkelsson. Skipstjórafélagið Kári, Hafnarfirði: Isleifur Guðmundsson. Ágúst Hjörleifsson. Skipstjórafélagið Ægir: Sigurjón Einarsson. Jón Björn Elíasson. Skipstjórafélag Islands: Þorvarður Björnsson. Pétur Björnsson. Félag ísl. loftskytamanna: Henry Hálfdansson. Tómas Sigvaldason. Sjómannafélag Hafnarfjarðar: Kristinn Jónsson. Einar Jónsson. Framreiðsludeild S. M. F.: Haraldur Tómasson. Gestur Benediktsson. Matreiðsludeild S. M. F.: Elis V. Árnason. Böðvar Steindórsson. Fiskimatsveinadeild S. M. F.: Magnús Gumðundsson. Haraldur Hjálmarsson. Mótorvélstjórafélag íslands: Bjarni Bjarnason. Sveinn Jónsson. Bátafélagið Björg: Gunnar Friðriksson. Bjarni Kjartansson. Stjórn Sjómannadagsins 1957: Form.: Henry Hálfdansson. Gjaldkeri: Þorvarður Björns- son. Ritari: Isleifur Guðmundsson. Varastjórn: Voraform: Sigurjón Einarsson. Varagjaldkeri: Theódór Gíslason. Vararitari: Bjarni Bjarnason. Stjórninni til ráðuneytis um allt er varðar D. A. S.: Hallgrímur Jónsson, Garðar Jónsson. Lögregluþjónn: „Jafnskjótt og ég sá yður koma fyrir hornið, sagði ég við sjálfan mig: Fimmtíu að minnsta kosti!“ Kvenekill: „Hvernig dirfist þér? Það er bara hattinum að kenna, að ég lít svona út.“ # Bílstjóri var að stumra yfir ógurlega feitum manni, sem hann hafði ekið á. „Gátuð þér ekki komist fram hjá mér,“ spurði sá feiti. „Kannski,“ svaraði bílstjórinn, en ég var ekki viss um, að ég hefði nóg benzín til þess.“ # „Heyrið þér, rakari. Viljið þér gefa mér glas af vatni?“ „Er yður illt?“ „Nei, mig langar til að vita, hvort hálsinn á mér lekur.“ 48 SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Sjómannadagsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.