Sjómannadagsblaðið

Årgang

Sjómannadagsblaðið - 02.06.1957, Side 73

Sjómannadagsblaðið - 02.06.1957, Side 73
 Búnaðarbanki íslands Stofnaður með lögum 14. júní 1929. Bankinn er sjálfstæð stofnun, undir sérstakri stjórn, og er eign ríkisins. Sem trygging fyrir innstæðum í bankanum er ábyrgð ríkissjóðs, auk eigna bankans sjálfs. Höfuðverkefni bankans er sérstaklega að styðja og greiða fyrir viðskiptum þeirra, er stunda landbúnaðar- framleiðslu. 0 Aðsetur bctnkans er í Reykjavík — Austurstrœti 5 — Austurbœjarútibú Laugaveg 114 — Útibú ó Akureyri Lýsissamlag íslenzkra botnvörpunga Símar: 7G1G og 3428 — Reykjavík Símnefni: Lýsissamlag Stœrsta og fullkomnasta kaldhreinsunarstöS á slandi Lýsissamlagið selur lyfsölum, kaupmönn- um og kaupfélögum fyrsta flokks kald- hreinsað meðalalýsi, sem er framleitt við hin allra beztu skilyrði. s_______________________________________> ---------------------------------------- FISKIÐJUVER RÍKISINS REYKJAVÍK Framleiðir allar helztu tegundir af frystum fiski og ýmsar niðursoðnar vörur úr fiski og síld. Ennfremur fjölmargar reyktar fisk- afurðir. Seljum einnig nýjan fisk í heildsölu innanlands. ísframleiðsla handa bátum og togurum. - SÍMAR: 3259 - 1369 - 82595. - GÚMMÍ-BJÖRGUNARBÁTAR hafa hlotið viðurkenningu skipaskoð- unar ríkisins. R.F.D. bátarnir eru viðurkenndir fyrir styrkleika og eru léttir í notkun. R.F.D. þola alla veðráttu. Leitið nánari upplýsinga. Einkaumboðsmcnn fyrir Island: Ólafur Géslason & Co. h.f. Hafnarstræti 10—12 — Sími 81370 — 3 línur. SJOMANNADAGSBLAÐIÐ

x

Sjómannadagsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.