Sjómannadagsblaðið

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1975, Qupperneq 45

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1975, Qupperneq 45
allt hafi þetta verið auðveldara í gamla daga, meðan það voru hrein vertíðaskipti, sjómenn gengu í landi þann tíma er sjómannadag- urinn var haldinn, þeir voru milli vertíða. Vetrarvertíð var lokið og síldveiðarnar hófust ekki fyrr en síðari hluta júnímánaðar. Nú er þetta allt breytt. Sjómenn eru á sjó allt árið, eru á sjónum á jólunum, páskunum og á Sjó- mannadaginn. Það vantar því oft hetju dagsins, sjálfan sjómanninn á hátíðina miklu, sem haldin er honum til heiðurs. Þeir sjómenn, sem fá því við komið taka auðvitað þátt í deginum, vel flestir, en allt um það er þátttaka starfandi sjó- manna nú minni, vegna fjarvista á sjónum. Konurnar svikust að þeim í sundi. Kappróður sund og annað krefst nokkurs undirbúnings, eða æfinga og nú verður slíku vart við komið lengur. Sund lá þannig niðri í Magnús Lorenzson vann það afrck fyrir nokkrum árum að vinna öll sundin. Einn verðlaunagripanna- er Atlastöngin svo nefnda, en hana gaf vélsmiðjan Atli á sínum tíma. Það einkennilega er að nær allir, scm hlotið hafa þennan verðlauna- grip, hafa síðar bjargað mannslífum á sjó og vötnum. wL> m "* * 4' jú S | i Aðalheiður Antonsdóttir og Lorenz Halldórsson. Myndin er tekin fyrir utan hús þeirra á Akureyri. Lorenz heldur á modeli, er hann smiðaði af TRITON, skútunni sem hann sigldi með út í heim aðeins 14 ára gainall. langan tíma — því miður, — en hefur nú verið tekið á dagskrá aftur. Það var synt í fyrra. „Þú færð auðvitað ekkert fyrirþetta . . “ — Sundið var oft skemmtilegt. Einu sinni svikust konurnar að okk- ur í kappsundi, skoruðu á okkur og unnu, því þær voru með raunveru- legar sundstjörnur í sinni sveit, þar á meðal eina, sem var Norður- landsmeistari í sundi. — En þú tekur enn þátt í Sjómanna- deginum? — Nei ég er hættur því. — Þú mætir þó? Þetta er minn dagur. — Já, ég tek þátt í sjómannadeg- inum, þótt ég sé hættur að vinna að undirbúningi hans og fram- kvæmd. Þetta er minn dagur. Þetta er eini dagurinn, sem ég fer í kirkju, nema til að sækja jarðarfar- ir, eða fermingar hjá fjölskyldunni, en hún er orðin stór. Við eignuð- umst sjö börn. — Hvernig var ajkoman hjá sjómönn- um á Akureyri ígamla daga? — Það hefur sjálfsagt verið mis- jafnt. Hvað mig sjálfan áhrærir, þá var þetta auðvitað mikið basl, með sjö börn, en þetta fór allt vel og komst á legg. Allt hlaut þetta unga fólk einhverja menntun. Stúlkurn- ar þrjár fóru á húsmæðraskóla, sem þá var siður. Drengirnir lærðu líka allir eitthvað gagnlegt, sem kemur þeim að notum í lífsbaráttunni, sagði Lorenz Halldórsson að lokum. SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ 35
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Sjómannadagsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.