Sjómannadagsblaðið

Árgangur

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1975, Síða 66

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1975, Síða 66
Fulltrúaráð Sjómannadagsins 1974 I minningu Ásgeirs Frímannssonar skipstjóra Það hljóðnar um stund, er við kveðjum með klökkva einn kæran — gamlan vin. Gjöguiinn, Múlinn, Ejargið og Bríkin blaka aí sér veðra dyn. Fjörðurinn kveður í fegursta skrúði, fjallblærinn strýkur um land. Höfnin og bátarnir, hljóðir við festar og hafaldan grætur við sand. Olafsfirzkir sjómenn senda, síðstu kveðju öldnum hal. Hér að inntu ævistarfi okkar kynning þökkuð skal. Söng og gleði ætíð unnir, áttir með oss vinar fund, einnig þátt í okkar tókstu — af öllu hjarta — raunastund. Eljumanni er þrátt til þrautar, — þurfa að fella hönd í skaut; Leggja upp ár í lífsins baming leitt er þeim sem aflsins naut. En okkar stolt það æ skal verða að hér var — því getum treyst — þá er dauði að dyrum barði, dagsverk stórt af hendi leyst. Jafnan heill að hverju verld hendur báðar lagðir þú. Obundinn af öllum kreddum, með áhuga og starfsins trú. Jafnvel sjúkdóms þegar þrautin þyngstan stuðlar rauna brag. Hugurinn spurði heim í fjörðinn: „Hvað voru þeir að fiska í dag?" Þitt var starf á svölum sævi, sollnum bárum unnir þú. Jafnt og bliki blárra strauma — blítt er leiði fundið nú. Eiliíðar á unnar barmi unz að lokahöfnin næst, styrkar veli halda hendur hinsta sigling verði glæst. Jón Árnason SySri-Á. Skipstjóra- og stýrimannafélagið Aldan: Guðmundur H. Oddsson, Ingólfur Stefánsson Vélstjórafélag íslands: Tómas Guðjónsson, Júlíus Kr. Ólafsson, Daníel Guðmundsson, Sveinn Jónsson. Sjómannafélag Reykjavíkur: Pétur Sigurðsson, Hilmar Jónsson, Björn Pálsson, Ólafur Sigurðsson, Sigfús Bjarnason, Óli Barðdal. Stýrimannafélag íslands: Guðlaugur Gíslason, Grétar Hjartarson. Skipstjórafélagið Kári, Hafnarfirði: Ásgeir Sölvason, Bragi V. Bjömsson. Skipstjórafélagið Ægir: Einar Thoroddsen, Karl Magnússon. Skipstjórafélag Islands: Guðni Jónsson, Theodór Gíslason. Félag ísl. loftskeytamanna: Geir Ólafsson, Tómas Sigvaldason. Sjómannafélag Hafnarfjarðar: Kristján Jónsson, Ólafur Ólafsson. Félag framreiðslumanna, S.M.F.: Grétar Guðmundsson, Þorfinnur Guttormsson. Félag matreiðslumanna: Karl Finnbogason, Jón Pálsson. Matreiðslufélag S.S.Í.: Magnús Guðmundsson, Ársæll Pálsson. Félag bryta: Rafn Sigurðsson, Hermann Hermannsson. Stjórn SJÓMANNADAGSINS 1974: Formaður: Pétur Sigurðsson. Gjaldkeri: Guðmundur H. Oddsson. Ritari: Garðar Þorsteinsson. Meðstjórnendur: Hilmar Jónsson. Tómas Guðjónsson. 56 SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Sjómannadagsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.