Sjómannadagsblaðið

Árgangur

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1975, Síða 67

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1975, Síða 67
Eitthvað fyrir ferðalanga í Fœreyjum: HVALUR FASTUR í SKÁLAFIRÐI Frændum okkar Færeyingum leggst alltaf eitthvað til. Um leið og þeir opna nýja og góða leið til ferða að og frá eylöndunum hér i norðri, hafa þeir heima í Fær- eyjum fengið nýtt fyrirbrigði, sem liklegt er til að lokka að ferðamenn. Þetta er grfðarlega stór búr- hvalur, sem kominn er i Skála- fjörð og syndir þar hring eftir hring. En ekki kemst hann út, og er þar um að kenna hugvit- samlegu sköpulagi skepnunnar. í Skálafirði háttar svo til, að þegar komið er af hafi grynnist fjörðurinn smátt og smátt, unz hann er orðinn örgrunnur, en þá kemur skyndilega marbakki og innan hans er fjörðurinn aftur djúpur. Þarna komst búri klakklaust inn, en þegar hann ætlar út aftur, gefa hin með- fæddu bergmálstæki hans til kynna, að þarna sé þverhniptur farartálmi, sem hann komist ekki fram hjá. Og hvalsauminginn á ekki annars úrkosti en svamla þarna hring eftir hring og éta það sem fjörðurinn hefur upp á að bjóða. Sigurd Simonsen, ferðaskrif- stofumaður frá Þórshöfn, sem sagði blaðamönnum frá þessu á fréttafundi vegna Smyrils, sagði einnig, að fyrir hefði kom- ið, að grindhvalavöður hefðu króazt inni i Skálafirði af sömu orsökum. Tókst aðná 150 þús. kr. árs sparnaði FJÓRIR Vélskólanem- ar voru fengnir til að stilla olíukynditæki í fjölbýlishúsi einu í Hafnarfirði í síðustu viku. Tók verkið tvær og hálfa klukkustund. Tókst nemunum að auka nýtingu tækj- anna um 4—5% en það þýðir 150 þúsund króna sparnað fyrir íbúa hússins á ári. I húsinu eru 63 fbúðir, og er ein sameiginleg kyndistöð fyrir þær allar. Sveinn Jónsson Verkstceði: Breiðagerði 7 - Reykjavík. Sími 82730 (2 línur). FRYSTIVÉLAR - uppsetning og eftirlit. TIL ORKUSPARNAÐAR ÞAÐ NÝJASTA: Eigum fyrirliggjandi loftkœlda eimsvala til að nýta varmaflutning kœlivélanna, til upphitunar í vinnusölum og með því móti að lœkka stórlega upphitunarkostnað. Höfum fyrirliggjandi varahluti í margör tegundir kœlivéla. — Byggjum upp sjólfgœslukerfi, sniðin eftir þörfum í afkastamöguleikum, í bjóðageymslur og fiskilestar. — Byggjum laus frystikerfi fyrir rœkju og skelfisk. Höfum fyrirliggjandi reimdrifnar skiptivélar fyrir R-12, 22 og 502 kœlimiða, allt að Ú0.000 kg/cal við -r- 10 til 25°C. — Getum ennfremur útvegað með stuttum fyrirvara hraðfrystitceki f mörgum stœrðum. LEITIÐ TÆKNILEGRA UPPLÝSINGA. - LEITIÐ TILBOÐA. SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ 57
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Sjómannadagsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.