Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1923, Page 7

Eimreiðin - 01.01.1923, Page 7
ÉIMREIÐIN QRÍMUR THOMSEN 3 annað fallegra til ? Þar finst mér oft formlýtin, sem venjulega kunna að hafa skapast við málbreytingar og misminni, gefa vísunum sama einkennilega fegurðarblæinn og getur verið á sjálfsánum og kræklóttum fjallahríslum. Kvæði Gríms eiga mikið af sama svip. Hver mundi nú vilja víkja við einu orði í þessari vísu: Þeir spurðu Heimi, er hann að Rín Hlymsdala kom úr borg: „heyrist oss gráta harpan þín, hvað veldur þeirri sorg?“ — og þó er hvorki kliðurinn né skipun orðanna gallalaus. Eða mundi á hinn bóginn ekki margur vilja kveðið hafa vís- una í Hemingsþætti, þar sem Grímur gerir sig sekan í því, sem varla nokkurt erfiljóðaskáld mundi láta sér sæma: að ríma saman sögur og þögul: Hafs á botni flest er fyrðum hulið, fáar berast mönnum þaðan sögur, gott og ilt í djúpi þar er dulið, dul er heima fyrir Rán og þögul. Skyldi í raun og veru skólasveinninn, sem veit að fortíðin af nema er nam, vera betri í íslensku (eins og haft er eftir Jóni rektor Þorkelssyni) en Grímur, sem kvað vísuna: Náttúrunnar numdir mál, numdir tungur fjalla o. s. frv. Og þegar inn úr ysta borði formsins kemur, þarf Grímur eugrar varnar við. Hann á sér eitt af því, sem sjaldgæfast er: það ættarbragð stíls og hrynjandi, að hvert vísuorð hans er auðkent, án þess nokkurntíma verði að tilgerð. Þess vegna er hasgt að hafa mætur á hverju kvæði hans, þó að honum séu •Éjög mislagðar hendur, eins og unna má hverjum drætti í Söfugu og svipmiklu andliti, og eins þeim sem eru ekki til fríðleiks. Mál hans er í fullu sámræmi við merg og kjarna efnisins. Hann getur í einni vísu brugðið upp mynd, sem er stórfeld eins og freskómálverk í hvelfingu forns musteris: Sleipnir tungla treður krapa, teygir hann sig af meginþrótt,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.