Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1923, Page 9

Eimreiðin - 01.01.1923, Page 9
EIMREIÐIN GRÍMUR THOMSEN 5 Þetta eina orð, sem sá hyggur valið af handahófi, er illa les (það hefir misprentast í útgáfunni), felur í sér heila lýsingu á hraða og fótaburði varganna. Þeir teygja svo úr sér, að sér í bleikar iljarnar þegar þeir bregða upp afturfótunum. Þessar fáu athugasemdir um form Gríms kynnu að geta hvatt einhvern til þess að athuga, hve margs er einmitt þar að njóta, sem hefir ekki verið fullmetið, þótt skamt sé farið út í yrkisefnin. A þýðingum hans er altaf einhver svipur og snildarbragð, jafnvel þar sem þær fara first anda frumkvæð- anna. Við þær tamdi hann svo braglist sína, að honum var mun léttara um að yrkja á efri árum en áður. Honum gat þá dottið í hug að yrkja kvæðið »Huldur«, til þess að leika sér og sýna labbakútunum, sem ekkert væru ef sléttmælgin væri frá þeim tekin, að svona gæti hann ort, ef hann gerði dýran hátt og lipurð að meginatriði. En honum veittust líka þau laun vandvirkni sinnar að geta ort kvæði eins og »Endur- minningin«, sem jafnt að efni og formi er meðal gimsteina íslenskra ljóða. 111. Grímur varð stúdent 17 ára gamall’), sigldi þá til Hafnar °9 átti að lesa lögfræði. Þorgrímur faðir hans gerði sér wiklar vonir um þennan fluggáfaða son sinn, og ætlaði hon- um vafalaust hæstu metorð á íslandi. Bak við slíka metorða- 9irni foreldra leynast oft einhver gömul sár. Það er mælt, að Þorgrímur hafi þóst finna, að Grími amtmanni, mági hans, þætti systir sín vargefin, og mun hafa ætlað Grími syni sín- um að jafna þann halla. Af bréfum, sem þeir skiftust á um Qi'ím, faðir hans og Finnur Magnússon (í Ríkisskjalasafni Dana), má sjá, að Þorgrímur hefir ætlað syni sínum óvenjulega mikið ^ til námskostnaðar. En samt hrökk það ekki nærri fyrir þörfum Gríms. Hafi Þorgrímur ætlað syni sínum meira hlut ') Þeim, sem gjör vilja vita um æfialriöi Gríms en hér verður rakiÖ, V1* eg vísa til ágætrar æfisögu í Andvara, 23. árg., 1898, eftir dr. ]ón ^orkelsson.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.