Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1923, Page 15

Eimreiðin - 01.01.1923, Page 15
®imreiðin GRÍMUR THOMSEN 11 sTrúrri vin en góðan hund á enginn* (Dýravinurinn 1887: Hestar og hundar). Honum er ánægja að setja hest sinn við ^lið konungsins sjálfs: Friðrik 7. falaði reiðhest hans til kaups en Grímur kvaðst ekki nenna að selja vin sinn vini sínum (Andvari, XXIII, 7). Hann fer enn lengra, því að í Stjörnu- Odda draumi æskir hann þess, að dýrin fylgi eigendum sínum « himnaríkis: Sísf munfu vinar sakna þess, sem unnir hér I heim, ann guÖ þér bæði hunds og hesfs, hafirðu yndi af þeim. Eins unni Grímur börnum og unglingum. Alt kvæðið Heimir ^er blæ af þeirri tilfinningu. Það var ekki furða þó að Grím- Ur skildi H. C. Andersen manna best, hann skildi bæði barnið °9 snillinginn. Þrátt fyrir gervið, sem hann eins og aðrir sneri a^ heiminum, var hann aldrei oddborgari. Hann kunni altaf að meta það, sem hreint var og dýrt, þó að hann fyndi það ekki hafið í hásæti almennrar aðdáunar. Grímur var alla æfi trúmaður. Þótt hann smámsaman kunni a^ hafa lagað ýmsar trúarsetningar eftir þörfum sínum og Væri enginn kreddumaður, sjást þess engin merki, að hann ^fi nokkurn tíma efast um aðalatriði kristindómsins. Hann leitaði athvarfs hjá guði, þegar á móti blés, og reyndi að taka andstreyminu sem hollri reynslu, er ætlað væri að laga gall- ar>a. Enginn hefir fylgt Grími þangað, sem hann bað í ein- rumi til drottins síns, en þar mun hann fúslega hafa beygt ^ne sín, kastað öllum gervum sínum og sagt með ]ob: nak- Jnn kom eg af móðurlífi, nakinn mun eg héðan fara. Hvergi 1 l<væðum sínum kemur hann sjálfur einlægar fram en í ^uggun: Hver dugar þér í dauðans stríði, er duga ei lengur mannleg ráð, þá horfin er þér heimsins prýði, en hugann nístir angur og kvíði, hvað dugar, nema drottins náð? t*að var trú Gríms, ásamt heimilislífi og minni baráttu á efri arum, sem gerði, að skapið mýktist með aldrinum og hann
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.