Eimreiðin - 01.01.1923, Page 28
24
í VERINU
EIMREIÐIK
búsáhöld ýmisleg, klyfbera, laupa, kyrnur, hornspæni o. fL
sem lítið fór fyrir, því þrengsli voru mikil.
Skemtanir inni við voru helst sögusagnir, sögulestur og
rímna kveðskapur, einnig gátur og »skanderingar« (að kveðast
Gísli Gíslason (X) með sltinnklæddri skipshöfn sinni, í Þorlákshöfn.
á) enn fremur spil, tafl, skák, »kotra«, »mylla, »goði« og að
»elta stelpu«.
Uti skemtu menn sér við glímur, aflraunir og ýmsa leiki
svo sem »höfrungshlaup«, »að ríða til páfans«, »járna pertu*,.
»sækja smér í strokk* o. fl. Var oft glatt á hjalla í landleg-
um í þá daga. A hverju kvöldi var lesinn húslestur og sálmar
sungnir hvernig sem á stóð, áður menn- legðust til svefns.
Þegar formaður hafði litið til veðurs að morgni dags og