Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1923, Qupperneq 32

Eimreiðin - 01.01.1923, Qupperneq 32
28 í VERINU EIMREIÐIN: urðu þeir að hlaupa útbyrðis og vera búnir að fóta sig áður en skipið tók niður að framan (steytti). Héldu þeir svo skip- inu á »kollubandinu«, sem fest var í mitt stefnið, svo skipið gat hvorki farið upp eða út, var það oft hið mesta þrekvirki, því komið gat fyrir að sjór gengi þeim um axlir og skipið tók ákaflega á; formaður einn, eða með öðrum, hélt skipinu með stjaka í horfinu svo því slæi ekki til hliða á meðan aðrir seil- uðu fiskinn og þurfti það þá að gerast svo fljótt sem unt var; þótti það góður kostur á manni að vera fljótur að seila. Til marks um það var haft eftir ]óni, góðum formanni á Hraum í Grindavík, þegar hann var spurður hvers vegna hann hefði fyrir háseta mann, sem menn vissu um að hvorki var góður ræðari eða fiskinn. Þá svaraði Jón: »hann er góður að seila*. Ef ekki var róið út aftur var skipið sett upp fyrir flæðar- mál, var það erfitt verk þar sem fjörubratt var og ekki hægt að setja stór skip nema í smá kippum, og heitir það að setja á „hlunnbrögdum“. Að því búnu fóru hásetar að bera fiskinn upp á skiftivöllinn. Tveir af þeim lyftu byrðum á þá er báru, og kendi metnaðar að bera sem þyngstar byrðar. Sum- staðar var reitt upp á hestum. Formaður skifti í köst og voru tveir hásetar um eitt kastr hétu það hlutalagsmenn. Þar sem færi voru notuð var næstum ekki öðru skift en þorski, hitt voru „happadrættir“ eign þeirra er þá drógu, t. d. keila, steinbítur, ufsi, karfi og jafnvel ísa, enn fremur sporðurr hryggur, haus og rafabelti af flakandi lúðu, sköturassar og hrognið úr löngunni (lönguskaldið). Þetta dróg drjúgum góða fiskimenn, enda var það kölluð „hlutarbótin“. Enn fremur tók skipeigandi 1 besta fiskinn úr hverjum róðri af óskiftu ef segl voru notuð í róðrinum. Hét það seglfiskur. Drykkjarfisk var þá hætt að taka á sama hátt fyrir að fá sér færðan drykk að skipi er komið var að. Útgerðarmaður tók 3 hluti, 2 fyrir skipið með áhöldumr búðar og byrgisleigu, »uppsátur« og færi, — öngul og sökku lögðu hásetar sér til — og 1 fyrir »tillögurnar« en það voru skiplag, sýra, lifurílát, seilar- og byrðarólar, sjóskósþvengir,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.