Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1923, Side 35

Eimreiðin - 01.01.1923, Side 35
EIMREIÐIN I VERINU 31 ^yrsta; hét það sumardagsveisla, var hún veitt hvort sem róið var eða ekki, enda ekki annað en fáeinar lummur með sætu kaffi og þriggja pela brennivínsflaska í hvert rúm, var þá helst að vín sá á mönnum einkum ef landlega var. Annars var lítið um drykkirí, enda hefðu drykkfeldir hásetar naumast verið liðnir til lengdar og þá var úr nógu mörgum að velja, er sjór var svo að segja eingöngu stundaður á opnum skipum. Á páskum var ekkert sérstakt haft til hátíðabrigða; menn fóru helst til kirkju, eða skruppu heim til sín þeir er skamt áttu. — Þegar kom fram undir lokin og fiskilaust, eða lítið var orðið um fisk, var farið að »vaska« saltfiskinn. Bar þá v'ð að menn »hrestu sig í vaskinu«, því oft var það kalt verk um það leyti. Einhver tók fiskinn síðan til þurkunar fyrir um- samið kaup og lagði hann inn í verslanirnar. Harðæti var að ^estu flutt heim, nema ef eitthvað var látið í kaupstaðinn. Lífið í verbúðunum var furðanlega skemtilegt, þegar þess er 9ætt að svo að segja öll þægindi, sem menn voru vanir heima, skorti, enginn stóll, ekkert borð, ekkert mataráhald nema vasa- hnífurinn og eitt bollapar eða krukka til að drekka kaffið úr, þrengsli mikil þegar 2 menn og stundum 3, með hálfdrætting, WeÖu að sofa og vinna alt, sem unnið var, innan búðar á sama rúminu, blaut og grútug skinnklæðin hangandi á hverri stoð við höfðalögin, skór og vetlingar á bríkurrimlum, og rott- ur hlaupandi út og inn um veggjarholurnar. En þar á móti var húsið hlýtt, skamt til dyra og túður, sem fá mátti loftbreytingar um eftir þörfum, fæðið óbrotið en kjarn- 9ott, unnið í skorpum, en góðar hvíldir á milli. Þótti ungling- fara þar vel fram, heilsufar var þar engu lakara en á heimilum alment, ágætur félagskapur og samheldni, gleðskapur °9 fjör úti og inni, og oft var samrýni skipverja, einkum tagsmanna, svo mikið að þeir héldu vinskap alla æfi. Sam- eisinleg hætta — og heppni — sameinuðu skipverja ósjálfrátt. Formaðurinn var jafnan mikilsvirtur af skipshöfn sinni, og laut hver maður boði hans og banni, enda var hann næstum einvaldur yfir skipverjum, og að lögum meira en nokkur hús- bóndi á heimili. Hásetar vissu vel, að hann hafði margoft líf
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.