Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1923, Síða 36

Eimreiðin - 01.01.1923, Síða 36
32 í VERINU EIMREIÐIN þeirra í hendi sér, og að undir honum var mest komið, hversu aflaðist. Þannig var lífið í búðunum undantekningarlítið, og víst er um það, að margir aldraðir menn minnast veru sinnar þar með hlýjum huga, og telja það einn af skemtilegustu köflum æfi sinnar. A lokadaginn, 11. maí á hádegi, voru menn lausir úr skip- rúmi og bjuggust til heimferðar; sammældu sig oft margir, er samleið áttu, og voru þá kallaðir „heimgöngumenn“. Heimkoman var sannarlegur fagnaðarfundur, er alt hafði gengið slysalaust, og afli sæmilegur, en ástvinir og vanda- menn svo sem úr helju heimtir. Oðru máli var að gegna á þeim heimilum, þar sem unn- ustinn, sonurinn, faðirinn eða eiginmaðurinn var ekki í flokki heimgöngumannanna — sem því miður bar oft við, — þá sker- andi sorg, sem á þeim heimilum ríkti, getur enginn þekt nema guð einn og þeir, sem hana reyndu. Framanskrifuð lýsing á verbúðum og lífinu í þeim um 1880 á að flestu leyti við í öllum verstöðvum austanfjalls um það skeið, en þó helst í Þorlákshöfn, því þar var verbúðalífið sér- stæðast og að mestu algerlega sjálfstætt. Á Eyrarbakka var ofurlítill kaupstaðarbragur og menn lausari við búðir, og þ®r sjaldan fullskipaðar, því heimamenn lágu í bæjum sínum. A Stokkseyri, þar sem búðir voru þó langflestar, þá voru þar aftur á móti of miklir sveita- eða heimilishættir. Menn höfðu þar svo mikið saman að sælda við bæina og ýmsa aðhlynningu á þeiæ, og sömuleiðis hjá Tungu og á Loftsstöðum, en þó voru ver- búðir þar nokkuð sérstæðari. Þó var verbúðalífið í öllum að- alatriðum alstaðar mjög svipað. Sjóferðir voru auðvitað frábrugðnar þar, sem lóð var notuð sem veiðarfæri, eins og gert var þá í eystri verstöðum, og síðar í Þorlákshöfn, en lóðin er enn þá notuð með sömu að- ferð, og þótti því síður ástæða til að lýsa því atriði að þessu sinni. — Margt af siðum og verkum vermanna er eins enn, þótt sumt sé breytt eða horfið með handfæraútgerðinni, en flest af þessu er á hraðri leið til að hverfa algerlega ásamt
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.