Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1923, Síða 47

Eimreiðin - 01.01.1923, Síða 47
'EIMREIÐIN ÞjÓÐHÁTÍÐ 43 staður landsins leggur sinn skerf til og það auðvitað vænsta skerfinn. Héraðshátíðir, sem haldnar hafa verið utan Reykja- víkur á ýmsum tímum sumars með margskonar prýði, eins og h d. í Vestmannaeyjum í fyrri hluta ágústmánaðar, skifta hér ekki máli. II. Þjóðhátíð getur að eins farið fram undir berum himni. Það er því einsætt, að hátíðardagurinn verður að vera um sumar °9 helst um hásumarið. Dagarnir, 17. júní og 2. ágúst, voru fyrir þær sakir vel fallnir. En 17. júní mun til sveita hafa þótt helst til snemma sumars, enda varð hann aldrei hátíðlegur þar. Annar ágúst er aftur í hjarta sláttarins. En þá má enginn maður til sveita fella niður einn einasta virkan dag. Það eru að eins sunnudagarnir, sem fólk velur þar til hátíðahalds um þann tíma. Það getur ekki verið áhorfsmál, að þjóðhátíðardag- nrinn verður að vera áður en heyannir hefjast, en þó ekki fyr a sumri en það, að vegir séu orðnir færir, gróður nægur í Venjulegu árferði og hestar komnir í sæmileg hold. En getum ver þá valið minningardag á þessu tímabili, sem sé svo mátt- u9ur, að hann geti sveigt hug allra til að lúta sér? Já, það er nú svo og einmitt svo. Vér getum valið þann minningardag, Sevn er algildari fyrir þjóðina en nokkur annar dagur á árinu. Sá dagur er ekki tengdur við minningu eins manns sérstak- ^ega eða eins atburðar í lífi þjóðarinnar, nei, hann er tengdur mmningu hinnar mætustu gersemi, sem þjóðin hefir átt, ger- semi, sem þjóðin hefir sjálf skapað í sinni mynd og geymdi líf og velferð hennar sem sjálfstæðrar þjóðar. Það er minn- 'n9ardagur sjálfs alþingis hins forna. Vér getum ekki haldið hátið til minningar um annað vegsamlegra, sem er sérstaklegt tyrir vora þjóð, en alþingi, og hátíð til minningar um alþingi, er '°9 hlýtur að vera þjóðhátíð í þess orðs fylstu merkingu. Þetta þarf engrar skýringar við. Hver íslendingur, er hefir nokkurn- veginn óbrjálað tilfinningalíf og skynsemi, veit þetta þegar J æsku. Höldum því þjóðhátíð til minningar um alþingi. 1000 ára
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.