Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1923, Side 48

Eimreiðin - 01.01.1923, Side 48
44 ÞjÓÐHÁTÍÐ eimreiðin hátíð þess verður á leiðinni, en hún er afmælishátíð sérstaks atburðar, stofnunar þess. Um daginn sjálfan hygg eg að ekki geti orðið ágreiningur. Vorir vísu feður hafa sjálfir kjörið hann, að fenginni langri og harla ábyggilegri reynslu. Dagurinn er fimtudagurinn í 11- viku sumars. Var þessi dagur lögtekinn á alþingi 999. Aður hafði alþingi hafist viku fyr. Frá árinu 1000 og þar til Járn- síða var tekin í lög, hófst alþingi nefndan dag.1) Nú stóð alþingi í 14 daga, og var því þingsetningardagurinn valinn hið fyrsta er unt var, til þess að þingi yrði lokið fyrir heyannir. Fyrir oss er dagurinn nú aftur á allra ákjósanlegasta tíma og veldur því, að vikudagurinn færðist aftur með nýja stíl, eða með gildandi tímatali. Vikudagurinn, fimtudagurinn í 11. viku sumars, fellur því nú á tímum á tímabilinu 28. júní til 4. júlí. Kvikaði þá þjóðhátíðardagur vor, miðað við mánaðardag, öld- ungis á sama hátt og sá eini þjóðlegi tyllidagur, sem vér enn höfum í heiðri, sem sé sumardagurinn fyrsti. Það er ekki unt að velja þjóðhátíðardag á heppilegri tíma. Og hátíðarstaðurinn, hvar skyldi hann annarstaðar eiga að vera en á Þingvelli. Þjóðhátíð getur blátt áfram ekki átt sér stað annarstaðar en þar. Hversu vegleg hátíð sem er, getur ekki verið þjóðhátíð nema hún sé háð þar, hún er annars annaðhvort héraðshátíð eða einhvers konar önnur hátíð. Fyrir höfuðstaðarbúa er vegurinn til Þingvalla ekki nema góð stekkjargata, eins og reynslan hefir sannað á síðustu ár- um. Ef að líkum má ráða, mundi næsta mörgum Reykvík- ingum þykja það stórmikill fengur, að eiga kost á því að sækja hátíð á Þingvöllum um þenna tíma sumars. Því að flestum er það sem hátíð, að koma þangað, þótt þar sé ekki frá mannanna hlið nein gleði fyrirbúin. Aðsókn af hálfu höf- staðarbúa mundi því áreiðanlega verða mjög mikil. En svo er hins og að gæta. að aldrei eru fleiri menn úr öðrum lands- fjórðungum staddir í Reykjavík en um mánaðamótin júní til júlí. Þetta er nú svo, en hversu miklu fleiri mundu ekki í 1) Samkvæmt Járnsíðu og ]ónsbók skyldu menn komnir til þings Pét- ursmessuaftan. Það er að kveldi þess 28. júní.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.