Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1923, Page 64

Eimreiðin - 01.01.1923, Page 64
60 NÝMÆLI í VEÐURFRÆÐI EIMREIÐII' Meðfram norðausturjaðri hlýju tungunnar myndast þannig 200—400 km. breitt regnband, sem hreyfist í stefnu hlýju vindanna (smástrikuðu svæðin á 1. mynd). A bakhlið hlýju tungunnar brýst aftur kalda loftið inn undir hið hlýja, lyftir því snögglega upp, svo það kólnar skyndilega og gefur snarpar skúrir af regni eða hagli (punktuðu svæðin á 1. mynd). Fremri takmörkin, þar sem hlýtt loft er í framrás, mætti ef til vill nefna „hitalínu“ (warm front), en hina síðari, þar sem kalt loft brýst fram „skúralínu“ eða „élja/ínu“ (squalline, cold front). Þar, sem slíkur sveipur gengur yfir, tekur veðrið vissum, reglubundnum breytingum. Hve stórfeldar þær eru, fer eftir því, hversu sterkur sveipurinn er og hve mikill munur er á hita loftsins í heitu tungunni og umhverfis hana. Fyrsti fyrirboði þess, að regn sé í aðsigi, eru venjulega kló- sigar (cirrus) og blikur, sem dregur upp frá sömu átt og óveðrið kemur úr. Þetta er alþekt meðal alþýðu manna á Is- landi og nefnt að »bera í sig vætu«, »ganga upp« o. fl. 2. mynd') er til þess að átta sig nánar á þessum fyrirbrigð- um. Miðmyndin (II) sýnir sveipinn eins og hann lítur út við yfirborð jarðar. Efsta myndin (I) táknar lóðréttan þverskurð norðan við enda hlýju tungunnar og neðsta myndin þverskurð gegnum hana miðja. Vér hugsum oss sveipinn í hreyfingu, í stefnu tvöföldu örvanna (til austurs). — Neðst til hægri hand- ar sést brekkuflötur kalda loftsins á framhlið sveipsins, þar sem hlýja loftið streymir upp eftir og myndar ský og úrkomu. Maður sem staddur væri á staðnum A, mundi þá fyrst sjá kló- siga ci og ljósleit s/æðuský cist (cirro-stratus) breiðast yfir himininn. Þau eru h. u. b. 7000—9000 metra yfir jörðu, mynduð af smáum ískrystöllum. Oft sjást í þeim ýms ljósfyrir- brigði, svo sem hringir um sól og tungl, úlfar og gýlar (auka- sólir), sem stafa af broti sólargeislanna í ískrystöllunum. Eftir því sem sveipurinn færist nær, þéttist skýslæðan og breytist í 1) Þessi skýringarmynd er úr rilgerö eftir S. Bjerknes og H. Solberg: „Meteorological conditions for the formation of rain“ Kria 1921.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.