Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1923, Síða 72

Eimreiðin - 01.01.1923, Síða 72
68 HÁVAÐI ÚT AF LITLU eimreiðiN það, og ákvað að fara í eigin persónu til von Werders. Hann kom eftir morgunverðinn. Þýski sendiherrann tók innilega á móti embættisbróður sínum frá Italíu. Marochetti var sannur sonur sama föðurlands og Machiavelli, og varaðist því að spyrja von Werder beinlínis að því, sem honum lá á hjarta. Hann beitti því nákvæmum stjórnmálabrögðum til þess að fá von Werder til þess að segja sér alt án þess að hann spyrði. — Hann gekk að skrifborði, sem inni var í stofunni, en á því stóð mynd af Alexander III. keisara. »Þetta er afbragðs mynd af keisaranum«, sagði hann. »Hann er svipmikill og fríður mað- ur, keisarinn. Hafið þér séð hann nýlega?« Von Werder datt ekkert í hug, því að hann var maður hrekklaus og einlæsur- Hann hugsaði sig því um dálitla stund og segir svo: »Eg held að það séu að minsta kosti 5 mánuðir síðan eg hitti hann seinast. En eg skal gæta að því, eg skrifa alt þesskonar í almanakið mitt. — — Já einmitt, stendur heima, 5 mánuðir og 4 dagar!« — »Og hafið þér alls ekki séð hann síðan?3 sagði Marochetti, og virti hann fyrir sér mjög nákvæmleg3- Werder hugsaði sig nákvæmlega um. Marochetti var hróðugur- Hann ætlaði sér ekki að hætta fyr en hann vissi alt. »Það er alveg satt annars«, sagði Werder, hálf hikandi, »eg — —* »Vissi eg ekki!« sagði Marochetti heldur en ekki hróðugur- »Já«, sagði Werder, »þetta mun vera rétt. Eg hef séð hann einu sinni síðan, tilsýndar, talsvert langt frá mér. Eg var a gangi á götu og sá að hann fór frá járnbrautarstöðinni heim í vetrarhöllina. En eg hefi steingleymt að færa það inn 1 almanakið*. Loks lægði alt þetta óveður. Marskálkurinn af Montebello komst brát-t á snoðir um, að general von Werder hafði alls ekki farið til Gatchina kvöldið góða. Það var leiðinlegast með þá, sem settu peningana sína i brask í kauphöllinni. M. J. þýddi.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.