Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1923, Page 103

Eimreiðin - 01.01.1923, Page 103
EIMREIÐIN Tímavélin. Eftir H. G. Wel/s. (Framhald) Alt í einu þeytti eg eldspýtunni á gólfið og tók á rás, velti emum af þeim um koll af ósköpunum, og hentist gegnum borðsalinn aftur, út í tunglsljósið. Eg heyrði hræðsluóp og að þeir þeyttust í ýmsar áttir á flótta. Eg man ekki alt sem eg Serði þessa nótt. Það var þessi skyndilegi missir, sem gerði mig tryltan. Mér fanst eg lokaður úti úr mínum eigin heimi °9 vera eins og óþekt dýr í ókunnum heimi. Eg hef víst ráfað um, æpandi og hrópandi á guð og forlögin. Mig rámar 1 það, að eg væri ákaflega þreyttur og að nóttin væri ógur- iega lengi að líða, að eg leitaði hingað og þangað, brytist inn um æfagamlar rústir og þuklaði þar á einkennilegum kvikind- um í skuggunum. Mig rámar í það, að eg lægi síðast á flöt- mni fyrir framan sfinxinn, grátandi af iðrun og reiði yfir því að eg skyldi skilja vélina eftir. En einnig þessar tilfinningar fjöruðu út með líkamskröftunum, svo að loks var ekkert orðið eftir nema eymd og volæði. Valt eg loks út af og vaknaði ekki ^yrri en fullbjart var orðið, og nokkrir smáfuglar voru að vappa 1 grasinu rétt hjá mér. Eg reis upp og andaði að mér hreinu morgunloftinu og reyndi að rifja upp fyrir mér hvað gerst hefði, hvernig eg var þingað kominn og hvers vegna mér fanst eg vera svo ein- mana og yfirgefinn. Þá mundi eg glögt eftir öllu saman. Og þarna í hressandi, björtu dagsljósinu varð þetta nú alt miklu 'jósara fyrir mér. Eg sá hve afskaplega heimskulega eg hafði þfeytt um nóttina að láta eins og eg væri tryltur. Nú gat eg hugleitt alt. Það versta, sem hægt var að hugsa sér, var það, að vélin væri alveg töpuð eða ef til vill eyðilögð. Þá var eþki um annað að gera en vera rólegur og þolinmóður, kom- ast í sem mestan kunningsskap við fólkið og kynna mér sem best allar ástæður. Það var ekki alveg óhugsandi að eg gæti uáð í efni og verkfæri og smíðað nýja vél. Það var eina vonin,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.