Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1923, Blaðsíða 108

Eimreiðin - 01.01.1923, Blaðsíða 108
104 TÍMAVÉLIN eimreiðiN eftir því, að yfir þeim var loftið á einkennilegri fljótandi hreyf' ingu, líkt og tíbrá á vordegi. Þegar eg athugaði þetta í sam- bandi hvað við annað, þóttist eg sjá, að hér væri um ein- hverjar stórkostlegar neðanjarðar loftrásir að ræða, hvað sem þær áttu annars að gera. Fyrst kom mér til hugar, að þaö stæði eitthvað í sambandi við heilbrigðisráðstafanir þessa fólks. Það gat legið nærri að álykta svo, en það var nú samt mjÖS fjarri réttu. Það er best að eg játi það nú strax, að eg kyntist furðu lítið fyrirkomulagi mannfélagsins yfirleitt, samgöngutækjum, leiðsl- um og öðru slíku þennan tíma, sem eg dvaldi þarna inm í ókomna tímanum, þeim verulega ókomna tíma. I sum- um bókum um ókomna tímann, sem eg hefi lesið, hugsmíðum skáldanna um framtíðarlandið, er fult af lýsingum á öllu mögu- legu, smáu og stóru, um húsagerð, þjóðfélagsskipun o. s. fry- Það er náttúrlega enginn vandi að skálda alt þetta. Skáldið hefir alla heimsmyndina í huga, og getur út frá henni leitt einstök atriði. En þessu er alt öðruvísi farið með þann, sem dumpar niður í sjálfan veruleika framtíðarinnar. Hugsið ykkur blámann, beint sunnan úr miðri Afríku, settan inn í hringiðu Lundúnaborgar. Hvernig haldið þið að lýsingar hans á Lund- únaborg yrðu? Hvaða hugmynd mundi hann hafa um járn- brautafélög, þjóðfélagshreyfingar, talsímakerfi og ritsíma, böggla- póstflutning og póstávísanir og þess háttar? Og þó mundum við sjálfsagt vera fúsir að skýra honum frá þessu öllu. 08 svo er það önnur spurning: Hvernig mundi kunningjum hans, sem heima sætu, ganga að skilja það, sem hann væri að reyna að útlista fyrir þeim? Og þó er ekki nema svo tiltölulega stutt milli menningar hvíta mannsins og þess svarta á móts við það firna ginnungagap, sem skilur okkur frá þessum mönnum, sem eg var þarna staddur á meðal á gullöldinni! Eg varð var við fjölmargt, sem eg ekki sá eða skildi, en vissi að þægindi lífsins bygðust á því. En eg er hræddur um, að eg geti ekki frætt ykkur svo neinu nemi um mismuninn, sem orðinn var, nema þá að eins á útborðinu. Eg gat t. d. hvergi komið auga á nokkur merki um lík- brenslu, né heldur greftrunarstaði. En mér þótti ekki ómögu-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.