Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1923, Qupperneq 113

Eimreiðin - 01.01.1923, Qupperneq 113
^■mreiðin TÍMAVÉLIN 109 hvaða ári skyldu þeir nú hafa verið?« Hló eg að þessu með s)álfum mér og datt í hug það sem Grant Allen sagði: Ef hver kynslóð, sem út af deyr, skilur eftir sína drauga, þá endar það með húsfylli í veröldinni. Það mátti þá nærri geta að það væri orðinn laglegur fénaður eftir 800000 ár frá vor- Utn tímum. En þó að eg slæi þessu upp í gaman, gat eg ekki hrundið því úr huga mér, og eg var að brjóta heilann um það allan morguninn þangað til Vína kom og dreifði huganum frá þyí. Einhvernveginn ósjálfrátt setti eg þessa drauga í samband við e>nkennilega kvikindið, sem eg rakst á fyrsta morguninn þegar e9 var mest að hamast út af hvarfi tímavélarinnar. En Vína var svo góð og indæl, að mér þótti vænt um að láta hugann hvarfla frá þessu til hennar. En það átti nú ekki að líða á löngu þar til þeir næðu fastari tökum á huga mínum. Eg var víst búinn að segja ykkur frá því, hve miklu var hlýrra á gullöldinni en nú er. Eg veit ekki hvernig á því stóð. Ef til vill hefir sólin verið heitari eða þá jörðin nær sólunni. ^enjulega mun því haldið fram að sólin sé að smá-kólna. En teir sem eru ókunnugir hugarsmíðum Darwíns yngra gleyma Því oft, að reikistjörnurnar eiga fyrir sér að falla hver á eftir annari inn f hnöttinn, sem þær eru frá komnar. Við hvern hnött, sem í sólunni lendir eykst henni hitamagn af nýju um stundarsakir, og getur vel verið að slíkur árekstur hafi verið nýlega afstaðinn á gullöldinni. Hvernig sem þessu var varið, þá var það víst, að sólin var miklu heitari en hún er nú. ]æja, svo var það nú mor'gun einn í mjög hlýju veðri — það var víst fjórða morguninn — að eg leitaði mér skýlis %rir sólarbrunanum í stóreflis hallarrúst í nánd við höllina, sem eg svaf í, og þá kom nokkuð fyrir. Eg var að klöngrast yfir hálf hrunda veggi og kampa og komst við það inn í tangan og mjóan súlnagang. Grjót var hrunið svo að það lok- 3ði öðrum enda hans og gluggunum á hliðinni. Þegar eg kom utan úr sólskininu fanst mér fyrst í stað niðamyrkur þar inni. Eg þreifaði mig áfram og flugu alla vega litir blettir fyrir aug- um mér, vegna viðbrigðanna eftir sólskinið. Alt í einu stans- aði eg eins og steini lostinn. Tvö augu, sem endurspegluðu fjósið að utan, horfðu á mig úr myrkrinu.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.