Eimreiðin - 01.07.1925, Blaðsíða 26
210
UM UPPRUNA LÍFS Á J0RÐU
ElMBElplN
orðið að steingervingum né eftirlátið varanleg merki ulfl
sjálfar sig. — j
Öðru máli er að gegna með næst elztu jarðtímabil>n’
jarðlögum frá þeim tíma finnast svo margir steingervingaf lu
og lægri dýra, að fræðimenn telja að rekja megi upptök n
aðalflokka nútímans bæði í dýra- og jurtaríki frá tegUnCl
þeim, er þá bygðu hnött vorn.
Ætlanir fræðimanna um uppruna lífs á jörðu og eðli Þe’
hafa eigi allar hallast á eina sveif. Má skifta þeim í tvo aU
flokka, efnishyggju- og andhyggjuflokk. Efnishyggínnie ^
álíta, að lífið sjálft sé eðlileg og afleidd eigind af mY11^11
ýmsra lífrænna efna úr ólífrænum efnum og samruna vlS5
tegunda lífrænna efna. Verði þá fyrst lifandi efni og s'°. _
lífvera — en hún dafni og þróist samhljóða órjúfanlegu ^
máli efna þeirra, er fyrirfinnast í sjálfri henni og í umhve
hennar. Skapist svo fjölbreytni jurta og dýra fyrir e^'S
breytingar einar í og einkum umhverfis lífverurnar.
Andhyggjumenn þar á mót ætla, að lífið sé eilíft frá uP^
hafi, sé sjálfstætt og sérstætt náttúruafl á svipaðan hátt
raforka eða þyngdarafl. Taki lífsaflið á sig stundargervi e1^
hér í efnisheimi, og lúti efnið gersamlega eðli og loSn’
lífsins.
Efnishyggjumenn eru í miklum meiri hluta á þessu sU1Lj
og eigi er því að neita, að þeir standa enn sem komið et
raunvísindalegri grundvelli en andhyggjumenn, þá er um
runa jarðlífs er að ræða. Afdrif þess láta þeir enn sem k0l1V.
er minna til sín taka. Andhyggjumenn virðast þar á mót æ lfl. $
snúa sér frá sjálfri ráðgátunni um uppruna lífsins og
æ meir athygli sinni að framhaldi þess og afdrifum eftir dafl
ann. Kenningar þessara tveggja flokka hafa jafnan verið nOfn
vélræn og andræn. Hefur vélræna kenningin á hástigi sl^f
leitt til þess, að álíta allar lífverur haganlegar og fjölbreV ^
vélar, sannnefnd völundarsmíði. Andræna kenningiu .
Vitalismen — leiddi smám saman til þess að álíta, að al^f
aðgreining væri milli lífræns og ólífræns efnis, milli b111^,
lifandi og dauðu náttúru. Fór hún þar í öfgar, er féllu
sjálfar sig, er reynsla fékst fyrir því, að ólífræn efni umbr
eV*'