Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1925, Blaðsíða 50

Eimreiðin - 01.07.1925, Blaðsíða 50
234 JOSEPH CONRAD ElMBE' IPIB mikinn hluta æfinnar í siglingum og dó sem enskur herrl maður. Hann var fæddur 6. desember 1857 og hlaut 113 |U; Teodor ]ozef Konrad Korzeniowski, en sem rithöfundur no hann aldrei nema miðnöfnin tvö. Þó að hann fylgdi í P. háttum Englendinga, bar hann jafnan sterka ást í brjos1 ^ föðurlands síns, Póllands; og þó að rit hans beri ll°s^ vott um framúrskarandi víðsýni og velsæmistilfinningUi $ hann stundum í deilum orðið ofsalega hatramur í garð ( Annars hefur hann því miður enga skáldsögu samið um P° þjóðlíf, og hafa vestrænar þjóðir því mist þar af lífrænni JP ingu á mjög einkennilegum þjóðflokki. Hann reit um land, Suður-Ameríku, Frakkland og Austur-Indíur, en a um sína eigin ættjörð. Að vísu reit hann blaðagreinir ldre> Pólland á ófriðarárunum, en þær báru meira og minna um pólitískan undirróður og höfðu því ekki það bókmentað1^ sem skáldsögur hans og frásagnarit, er eftir hann lágu 1 a mörgum bindum. Þessar blaðagreinir eru nokkuð einhliða> ; gætir í þeim skammsýni og þjóðskrums, svo sem í grein1 Aðskilnaðar-glæpurinn, þar sem hann kemst svo að orð>: j Árásareðlið var ekki til í pólsku þjóðinni. Henni var ^ miklu meira áhugamál að varðveita frelsi sitt og þjóðern' að leggja undir sig önnur lönd. Pólskar styrjaldir voru ia‘n « varnarstríð og að mestu háð innan pólskra landamæra. ,dif var þjóðarböl, sem stafaði af legu landsins, að útle1*1 ^ drottnarar gerðu oft innrásir á pólska jörð. LandavinnioS hafa aldrei verið keppikefli pólskra stjórnmálamanna. — Þessi orð voru rituð árið 1919. En það leið ekki á að þau reyndust fjarstæðan einber, því rétt á eftir {£ pólskur óaldarflokkur, undir stjórn Zeligowskis hershöfði11^ inn í Vilna í Lithuaniu. Stjórnin í Varsjá lýsti því reYnU opinberlega yfir, að hún ætti engan þátt í þessari innrás pólsku ofbeldismanna, og var til fenginn lýðsúrskurður að vísu var aðeins yfirskin, til þess að lögfesta það, að hin113 ; pó'; d as* verjar sölsuðu undir sig lönd í Lithuaniu. Aftur reyn . þessi ummæli Conrads markleysa tóm, þegar her Pilsud5'^ réðst inn í Ukraine og alla leið til Kænugarðs. Enn ^ þau röng, þegar friður var saminn milli Pólverja og Rússa> þeir fyrnefndu fengu miklar landareignir á austur-landan^
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.