Eimreiðin - 01.07.1925, Blaðsíða 48
232
VARÚLFURINN í VEP]UHVAMMI
eimb1
:E1í>iN
sókst mjög eftir að vera einn með bóndadóttur, og nótt e ^
hafði honum tekist að ginna hana út með sér frá hinu fólH ^
Hafði hún þá ekki viljað þýðast hann fremur en fyr, en n1 ^
að hann hafi þá lagt mjög að henni um fylgjulag við siS ^
jafnvel heitið á djöfulinn sjálfan sér til aðstoðar. Fór svo
lokum, að stúlkan lagði á flótta frá honum heim að tjöldun j
þar sem fólkið var, og kallaði á hjálp þess. Varð það ^
neyðarópsins og hafði þegar lagt af stað til hjálpar. En ,jj
mennið tryltist þá, tók hest einn svartan, elti hana oS n^t
henni skamt frá tjöldunum. Tók hann hana þar á bak hest>n
og reið með hana fram að gljúfrunum í hvammsbotnn1 f
Hvarf hann þar fram af niður í gljúfrin. Fann grasafólkið P‘
líkið af bóndadóttur nokkru síðar. Var það flutt til byS®2
jarðað við hliðina á leiði unnusta hennar, í kirkjugarði so
arinnar. En bóndasonur fanst hvergi, og var mál manna
sjálfur myrkrahöfðinginn hefði komið og sókt eign sína
eít>r
lUl*1
þenna atburð. En einhver ófreskja átti að hafa sézt á þes5r
slóðum, eftir að þetta skeði, og gekk hún ýmist undir nafn>
Arnarhólsdraugurinn eða Varúlfurinn í Vepjuhvammi. Og en?_
inn hafði í manna minnum verið svo djarfur að láta fVr'r
berast á þessum stað eftir að skyggja tók, nema við ske‘.
piltarnir og óvart þó, enda máttum við þakka haminginn.j
að við mistum hvorki ráð né rænu nóttina ógurlegu, sem vl
vöktum í Vepjuhvammi.
Þórir Grhnssofl-
Haust.
Senn má varma sumarbáls
síðsta bjarma líta;
hlíðarbarminn faðmar frjáls
fönnin armahvíta.
Olína Andrésdóttir.