Eimreiðin - 01.07.1925, Blaðsíða 88
272
EINVERA
EIMREI®1’'
vita ekki, að hið bezta í lífinu kemur oft án þess að le'^
sé að því, og flýr undan, ef á að grípa það með valdi. u ^
þeir lært að þekkja gleði einverunnar, myndi meiri fyll>nS
friður streyma um sálir þeirra. — . ■
Dýrðlegi einveru-himinn! Þú hefur ausið yfir mig ná8 P
sem frjóvgandi helliskúr og rofið klakabrynju sálar min
með örvum geisla þinna. ^
Eg var sem dropi í úthafi ástar þinnar, týndi mér Þar
fann mig þar aftur í æðra og fyllra skilningi.
Mér finst ég hafa staðið undir regnboganum og
mínar óskir uppfylltar, — líka þá, að eiga eina ósk í
sem átti eftir að rætast.
Jakob Jóh. Sm^1'
átt allar
fjars^3’
Hvílupokar.
í bækling sínum »Frá Grænlandi« segir Sigurður BrelL
fjörð svo: _ Lj
»Þegar Grænlendingar ferðast að heiman og búast ekk> ^
að ná heim að kvöldi, eru þeir vanir að hafa með sér hel
poka, og þykir þá gilda einu hvar tekinn er náttstaður. 1
inn er svo lagaður, að réttur maður geti í honum legið. 11
er hér um bilþriggja álnalangur, en alin á breidd yfirbrinðu ^
en botninn nokkru mjórri. Op er á pokanum, um það bil
herðarnar nema við; þaðan er rifa niður eftir miðju .j
stór, að inn verði komist, en meira ekki. Ofan við þver^P1-
er saumuð hetta svo rúmgóð, að höfuðið komist þar fV^ n
litlum svæfli og hægt sé að snúa sér til beggja hliða; 5 .j
er saumuð blaðka eða loka á hlið pokans og breidd yfir °P'
þegar sofið er, og má þá hneppa að sér eða reima. Alt V .g
byrðið er saumað vatnshelt úr selskinnum, sem hárið er nUn'!«
af og vatni heldur; fóðrið er úr hreindýrafeldum, og veit ha
inn. Það kemur ekki það heljarveður, að kulda eða ^ .f
þurfi að óttast, þó að legið sé á bersvæði, hvernig sem rl^