Eimreiðin - 01.07.1925, Blaðsíða 104
288
FEGURSTU STAÐIRNIR
EIWr:
EIP,S
læru vatni (líkt og á Þingvöllum), en hjer er vatnið volgt, t.
gjá, sem er sundlaug Mývetninga.
d. í
SiórU'
I Ovll I 11 ouiiuiuu^ i*iy VV.IUIIIIJU* . jv
Skamt frá vatninu eru brennisteinshverir (Reykjahlíðarnámur), s
vísu hafa enga sérstaka fegurð í sér falda, en eru eitt af því sjóna
— Fuglalíf er mjög mikið á vatninu og við vatnið eru t. d. flesta^
undir andfugla íslands samankomnar, en í þeim fuglahóp erU
mestu skrautfuglar.
,u3!’
„ kuni>##
sem raunar morgum er . j ís-
I sambandi við þetta vil ég benda _______________ _______ _____
að vilji einhver, útlendur eða innlendur, sjá sem flest einkennneS £J
lenzkri náttúru á sem styztri landferð, tel ég óyggjandi, að það ‘al
því að koma sjóleiðis til Húsavíkur, fara þaðan landveg t. d. u111 p ;
mýri, Reykjahverfi (Uxahver), austur Reykjaheiði og í Ásbyrgi- "
Svínadal (Hljóðaklettar, Hólmatungur, Jökulsárgljúfur með í>ren^|ijt|1e.-'
% *
legum fossum). Síðan til Mývatnssveitar (Reykjahlíðarnámur,
Stóragjá o. m. fl.) og þaðan niður Laxárdal til Húsavíkur aftur,
Ljósavatnsskarð til Akureyrar (Goðafoss).
Sigurður Egilsson, LaxaniV1'
Rit, send Eimreiðinni.
Vilhj. Þ. Gíslason: íslenzk þjóðfræði, Rvík 1924.
Guðmundur Friðjónsson: Kvæði, Rvík 1925.
Halldór Kiljan Laxness: Kaþólsk viðhorf, Rvík 1925.
D. Daníelsson og E. E. Sæmundsen: Hestar, Rvík 1925.
A. Johnson .-Fimmtíu ára minning Bólu-Hjálmars, Akureyri 1925-
Skýrsla um alþýðuskólann á Eiðum 1924—1925.