Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1925, Blaðsíða 96

Eimreiðin - 01.07.1925, Blaðsíða 96
280 UPPSALAMINNINQ eimRe It>Is Hann var sá versti af þeim öllum. — Sá þótti nú ekki uer neitt lamb að leika sér við. Nú blés hann í pípu sína hvelt og hátt, en við flúðuni se.j fætur toguðu. Myrkrið hlífði okkur, og við sluppum heU11 Birgis, án þess að nr. 9 yrði var við, hvað af okkur varð- brátt heyrðum við fótatak úti fyrir. Næturverðirnir hlupu úr öllum • áttum. Og þeir fengu að kenna á því. Nú ^ þeir gera svo vel að stritast við að rífa niður húsið ok þetta nýja meistaraverk byggingarlistarinnar. En við hrestum okkur á púnsi og kveiktum okkur í P1*’j Þvínæst tókum við saman ráð okkar. Nú var hann farm11 þéttrigna úti. oí nir »Þegar næturverðirnir eru búnir að rogast með borðu1 staurana á sinn stað, þá fara þeir leiðar sinnar. Auðu' hundskamma þeir nr. 9 fyrir alt saman. Hefði hann skyldu sinnar og gengið um götuna, þá hefðu þeir losnað ^ þennan svitasprett. Nr. 9 verður líka feginn að hvíla tímakorn. Hann getur tæplega gert ráð fyrir, að ný stra 1 pör verði höfð í frammi, þar sem klukkan er nú yfir tvo, veðrið fer hríðversnandi. Og hvað er þá því til fyrirstöðu, ‘ við endurreisum musterið?* Svona ályktuðum við, og eftir litla stund vorum við ko111 á sama vettvang og áður. Á bak við timburhlaðann var heljarstór tígulsteinshrúð' Okkur kom saman um, að tígulsteinn væri öllu varanleS ,j byggingarefni en trjáviður, og nú fanst okkur mjög ve| fundið að hlaða garð yfir götuna þvera. Það var skemt' . vinna og gekk fljótt undan, því að margar hendur vinna verk. Gegndrepa urðum við, en vinnan hélt á okkur n> ‘ Eftir góða stund var kominn tveggja álna hár veggur V* götuna þvera og gangstéttirnar báðar, svo að hvergi var 11 á. Að ofan höfðum við múrtinda og skörð á milli til þess ^ sýna list okkar og smekkvísi. Og loks gátum við litið ^ velþóknan á öll okkar handaverk. t Nú var sennilega farið að líða að háttumálum, svo f3”. okkur að minsta kosti. Við áttum allir samleið nema BirS'r en hann ætlaði að fylgja okkur á leið. .j En þegar við beygðum af inn í járnbrúargötuna, gall 1,1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.