Eimreiðin - 01.07.1925, Síða 96
280
UPPSALAMINNINQ
eimRe
It>Is
Hann var sá versti af þeim öllum. — Sá þótti nú ekki uer
neitt lamb að leika sér við.
Nú blés hann í pípu sína hvelt og hátt, en við flúðuni se.j
fætur toguðu. Myrkrið hlífði okkur, og við sluppum heU11
Birgis, án þess að nr. 9 yrði var við, hvað af okkur varð-
brátt heyrðum við fótatak úti fyrir. Næturverðirnir hlupu
úr öllum • áttum. Og þeir fengu að kenna á því. Nú ^
þeir gera svo vel að stritast við að rífa niður húsið ok
þetta nýja meistaraverk byggingarlistarinnar.
En við hrestum okkur á púnsi og kveiktum okkur í P1*’j
Þvínæst tókum við saman ráð okkar. Nú var hann farm11
þéttrigna úti.
oí
nir
»Þegar næturverðirnir eru búnir að rogast með borðu1
staurana á sinn stað, þá fara þeir leiðar sinnar. Auðu'
hundskamma þeir nr. 9 fyrir alt saman. Hefði hann
skyldu sinnar og gengið um götuna, þá hefðu þeir losnað ^
þennan svitasprett. Nr. 9 verður líka feginn að hvíla
tímakorn. Hann getur tæplega gert ráð fyrir, að ný stra 1
pör verði höfð í frammi, þar sem klukkan er nú yfir tvo,
veðrið fer hríðversnandi. Og hvað er þá því til fyrirstöðu, ‘
við endurreisum musterið?*
Svona ályktuðum við, og eftir litla stund vorum við ko111
á sama vettvang og áður.
Á bak við timburhlaðann var heljarstór tígulsteinshrúð'
Okkur kom saman um, að tígulsteinn væri öllu varanleS ,j
byggingarefni en trjáviður, og nú fanst okkur mjög ve|
fundið að hlaða garð yfir götuna þvera. Það var skemt' .
vinna og gekk fljótt undan, því að margar hendur vinna
verk. Gegndrepa urðum við, en vinnan hélt á okkur n> ‘
Eftir góða stund var kominn tveggja álna hár veggur V*
götuna þvera og gangstéttirnar báðar, svo að hvergi var 11
á. Að ofan höfðum við múrtinda og skörð á milli til þess ^
sýna list okkar og smekkvísi. Og loks gátum við litið ^
velþóknan á öll okkar handaverk. t
Nú var sennilega farið að líða að háttumálum, svo f3”.
okkur að minsta kosti. Við áttum allir samleið nema BirS'r
en hann ætlaði að fylgja okkur á leið. .j
En þegar við beygðum af inn í járnbrúargötuna, gall 1,1