Eimreiðin - 01.07.1925, Blaðsíða 34
218
UM UPPRUNA LIFS A J0RÐU
eimrei£,iN
rót hinna frumstæðustu efnatengda jurtanna, að frekar 1
álíta hana einhvern síðasta liðinn í hinum svonefndu ljóstens
um lífrænna efna hjá jurtum. — ^
Willstátter og fleiri hafa líka lagt hina mestu áherzlu a
rannsaka alla efnastarfsemi blaðgrænunnar og jurtanna
yfir
höfuð. En þó þeir hafi orðið margs vísari, er lífsgátan óleY-
enn.
Nú rétt nýlega hafa tveir enskir vísindamenn, Allan
Church, leitast við að sýna fram á það með tilraunum,
óbrotnustu frumverur — eða réttara sagt líffrjótt efni, — ve,„
sí og æ til í höfum fyrir áhrif ultrabláu geislanna í sólarll05
inu á saltan sæ. Þeir hafa og gert nána grein fyrir því,
ig þeir hugsi sér þróun þessá frumstæða, samloðandi oS
frjóa efnis í lífi gædda smáveru — einfrumu. En ekki n
tilraunir þessar verið álitnar fullnægjandi enn. , ^
Þá komum vér að fjórðu hugmyndinni um uppruna lh5 ,
jörðu, að lífið stafi frá öðrum hnöttum. Þessi tilgáta er
1821, og bar hertogi Sales-Guyon de Montlivault hana |ra
fyrstur manna. Hugði hann, að jörð vor og aðrir bySS'^
ir hnettir væru jafnan numdir af einskonar alheimsfrumver1"1''
og út af þeim þróuðust svo allar lífverur.
Austurrískur prófessor í Vínarborg, Lieben, tók upp hu^
mynd þessa árið 1868. Hann áleit að auk jarðar væru mnrS
ir aðrir lífhæfir og lífverum bygðir hnettir í sólkerfi v°r"
Jörðin er að ætlan hans einn af hinum yngstu bygðu hn°
um. Og hví skyldi jörðin þá eigi vera bygð frá eldri hn° ‘
um? spyr Lieben. Hví skyldi lifið, hið líffrjóa efni eis' ve^
eilíft að upphafi? Hví skyldi það ekki geta verið á ferð ,
• • • • nv'
flugi um alheimsgeiminn og nema sér land á hverjum
fæddum hnetti, jafnskjótt og hann er orðinn byggilegur?
Vmsir merkir vísindamenn aðhyltust tilgátu þessa. Ma "
til fyrstan telja hinn fræga enska vísindamann, William Tho^
son — síðar Kelvin lávarður — Helmholts, Van Tieghem 0■
Hugði Kelvin að líffrjóin bærust hnatta á milli í eða á '°
steinum, er stöfuðu frá bygðum hnöttum. Sá er þó haenSur j
að slíkir loftsteinar verða að jafnaði rauðglóandi á ferð s' ^
um gufuhvolf hnatta eða er þeir rekast á hnött — og fara'
þá lífagnir þær, er um gæti verið að ræða. —